Tvær ellefu ára stúlkur funduðu með borgarstjóra um framtíð Vatnshóls

Tvær ellefu ára stelpur áttu fund með borgarstjóra í dag um framtíð Vatnshóls á svokölluðum sjómannaskólareit þar sem til stendur að koma upp 139 íbúðum samkvæmt deiliskipulagi. Þær afhentu honum tvö hundruð undirskriftir skólabarn sem mótmæla uppbyggingunni.

122
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir