Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi

„Skrokkurinn er bara góður en það þarf alltaf að taka aðeins á manni eftir svona æfingar þar sem það er gríðarlega stutt á milli leikja,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í dag.

304
02:11

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta