Búast má við jarðskjálfta um eða yfir sex stigum að stærð

Kristín Jónsdóttir jarðskjálftafræðingur segir að búast megi við jarðskjálfta af stærðinni um eða yfir sex stig á Bláfjallasvæðinu. Þetta kom fram í Pallborðinu á Vísi.

1293
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir