Leik lokið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Árni Gísli Magnússon skrifar 18. janúar 2025 14:15 vísir/jón gautur Tvö efstu lið Bónus deildar kvenna, Haukar og Þór Ak., áttust við í átta liða úrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í dag þar sem norðankonur reyndust sterkari í lokin. Heimakonur lögðu grunninn að sigrinum strax í upphafi 2. leikhluta þegar þær skoruðu 17 stig áður en þrjár mínútur voru liðnar af leikhlutanum. Haukar komu þó vel til baka og gerðu hörkuspennandi leik úr þessu en Þórsarar voru sterkari á svellinu í brakinu og eru því á leið í 4-liða úrslit, annað árið í röð. Nánari umfjöllun og viðtöl á Vísi innan tíðar. VÍS-bikarinn Þór Akureyri Haukar
Tvö efstu lið Bónus deildar kvenna, Haukar og Þór Ak., áttust við í átta liða úrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í dag þar sem norðankonur reyndust sterkari í lokin. Heimakonur lögðu grunninn að sigrinum strax í upphafi 2. leikhluta þegar þær skoruðu 17 stig áður en þrjár mínútur voru liðnar af leikhlutanum. Haukar komu þó vel til baka og gerðu hörkuspennandi leik úr þessu en Þórsarar voru sterkari á svellinu í brakinu og eru því á leið í 4-liða úrslit, annað árið í röð. Nánari umfjöllun og viðtöl á Vísi innan tíðar.
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti