Nota skuli sólarvörn þegar UV-stuðullinn fer upp í þrjá Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. júlí 2024 13:28 Geislavarnir ríkisins minna á mikilvægi sólarvarnar nú þegar styrkur sólar mælist mikill. Vísir/Vilhelm Styrkur útfjólublárrar geislunar frá sólu nær um þessar mundir hámarki hér á landi. Geislavarnir ríkisins minna á hinn svokallaða UV-stuðul sem segir til um styrk geislunarinnar, og mælast til að fólk gæti varúðar þegar nú þegar styrkurinn mælist mikill. Algengt er að á sólardögum fylgist brúnkuþyrstir Íslendingar með UV-stuðlinum í veðurforritinu sínu til þess að geta ályktað um hversu mikinn árangur sólbað dagsins getur borið. Sem fyrr vara Geislavarnir ríkisins við hækkandi UV-stuðli nú þegar sumarið nær hápunkti. Mælst er til þess að fólk beri á sig sólarvörn ætli það að sleikja sólina þegar stuðullinn nær þremur. Á Íslandi getur stuðullinn orðið í mesta lagi sex. En víða um heim mælist hann mun hærri. Meðan sólin er á lofti í dag er UV stuðullinn á Tenerife til dæmis níu. Í frétt frá Geislavörnum ríkisins er vísað í nýlega rannsókn sem gefur til kynna að húðkrabbamein séu algengustu krabbameinin hjá fólki með ljósa húð. Flest þessara húðkrabbameina séu af völdum útfjólublárrar geislunar og því sé að miklu leyti hægt koma í veg fyrir þau. Til dæmis með því að hylja húðina, sitja í skugga, nota sólkrem og takmarka þann tíma sem fólk er óvarið í sól. Þá þurfi sérstaklega að huga að börnunum, þau séu viðkvæmari fyrir geislum sólar en fullorðnir. Á vefslóðinni uv.gr.is er hægt að sjá hver UV-stuðullinn er á Íslandi hverju sinni. Þá er hægt að fylgjast með UV-stuðlinum í forritinu SunSmart. Sólin Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Sjá meira
Algengt er að á sólardögum fylgist brúnkuþyrstir Íslendingar með UV-stuðlinum í veðurforritinu sínu til þess að geta ályktað um hversu mikinn árangur sólbað dagsins getur borið. Sem fyrr vara Geislavarnir ríkisins við hækkandi UV-stuðli nú þegar sumarið nær hápunkti. Mælst er til þess að fólk beri á sig sólarvörn ætli það að sleikja sólina þegar stuðullinn nær þremur. Á Íslandi getur stuðullinn orðið í mesta lagi sex. En víða um heim mælist hann mun hærri. Meðan sólin er á lofti í dag er UV stuðullinn á Tenerife til dæmis níu. Í frétt frá Geislavörnum ríkisins er vísað í nýlega rannsókn sem gefur til kynna að húðkrabbamein séu algengustu krabbameinin hjá fólki með ljósa húð. Flest þessara húðkrabbameina séu af völdum útfjólublárrar geislunar og því sé að miklu leyti hægt koma í veg fyrir þau. Til dæmis með því að hylja húðina, sitja í skugga, nota sólkrem og takmarka þann tíma sem fólk er óvarið í sól. Þá þurfi sérstaklega að huga að börnunum, þau séu viðkvæmari fyrir geislum sólar en fullorðnir. Á vefslóðinni uv.gr.is er hægt að sjá hver UV-stuðullinn er á Íslandi hverju sinni. Þá er hægt að fylgjast með UV-stuðlinum í forritinu SunSmart.
Sólin Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Sjá meira