Ný stikla fyrir Spencer: Kristen Stewart orðuð við Óskarsverðlaun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. september 2021 17:31 Kirsten Stewart í hlutverki Díönu prinsessu Skjáskot/Youtube Í dag frumsýndi Neon stikluna fyrir kvikmyndina Spencer sem væntanleg er í nóvember. Leikkonan Kristen Stewart fer þar með hlutverk lafði Díönnu Spencer og þykir hún einstaklega góð í túlkun sinni. Síðasta sumar var tilkynnt að leikkonan Kristen Stewart myndi fara með hlutverk Díönu prinsessu í kvikmynd um skilnað hennar við Karl Bretaprins. Þessi ákvörðun vakti blendin viðbrögð. Twilight leikkonan sagði frá því síðar að hún hefði sagt já við verkefninu án þess að hafa lesið handritið. Stewart virðist þó hafa náð að þagga niður í gagnrýnisröddum og fær hún mikið lof fyrir það sem sést í sýnishorninu nýja. Gagnrýnendur sem hafa séð myndina gefa henni stórkostlega dóma. Ganga sumir svo langt að spá henni jafnvel Óskarsverðlaunum fyrir hlutverkið. Jack Farthing fer með hlutverk Karls Bretaprins í Spencer en það er Steven Knight, höfundur Peaky Blinders, skrifaði handrit myndarinnar. Myndin fjallar um jólaboð konungsfjölskyldunnar í Sandringham kastalanum í Norfolk í Englandi, boðið þar sem talið er að Díana hafi ákveðið að skilja við Karl. Myndin verður frumsýnd þann 5. nóvember næstkomandi í Bretlandi og verður líklega komin í kvikmyndahús hér á landi um miðjan nóvembermánuð. Bíó og sjónvarp Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Stikla úr mynd um Díönu lítur dagsins ljós Fyrsta stiklan fyrir bíómyndina Spencer, kvikmynd sem byggð er á lífi Díönu prinsessu, kom út í dag. Stiklan hefur vakið heilmikla athygli og hafa rúmlega þrjár milljónir manna horft á stikluna á YouTube rás NEON. 26. ágúst 2021 18:49 Kristen Stewart leikur Díönu prinsessu Leikkonan Kristen Stewart mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í kvikmynd um skilnað hennar við Karl Bretaprins. 17. júní 2020 19:41 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Síðasta sumar var tilkynnt að leikkonan Kristen Stewart myndi fara með hlutverk Díönu prinsessu í kvikmynd um skilnað hennar við Karl Bretaprins. Þessi ákvörðun vakti blendin viðbrögð. Twilight leikkonan sagði frá því síðar að hún hefði sagt já við verkefninu án þess að hafa lesið handritið. Stewart virðist þó hafa náð að þagga niður í gagnrýnisröddum og fær hún mikið lof fyrir það sem sést í sýnishorninu nýja. Gagnrýnendur sem hafa séð myndina gefa henni stórkostlega dóma. Ganga sumir svo langt að spá henni jafnvel Óskarsverðlaunum fyrir hlutverkið. Jack Farthing fer með hlutverk Karls Bretaprins í Spencer en það er Steven Knight, höfundur Peaky Blinders, skrifaði handrit myndarinnar. Myndin fjallar um jólaboð konungsfjölskyldunnar í Sandringham kastalanum í Norfolk í Englandi, boðið þar sem talið er að Díana hafi ákveðið að skilja við Karl. Myndin verður frumsýnd þann 5. nóvember næstkomandi í Bretlandi og verður líklega komin í kvikmyndahús hér á landi um miðjan nóvembermánuð.
Bíó og sjónvarp Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Stikla úr mynd um Díönu lítur dagsins ljós Fyrsta stiklan fyrir bíómyndina Spencer, kvikmynd sem byggð er á lífi Díönu prinsessu, kom út í dag. Stiklan hefur vakið heilmikla athygli og hafa rúmlega þrjár milljónir manna horft á stikluna á YouTube rás NEON. 26. ágúst 2021 18:49 Kristen Stewart leikur Díönu prinsessu Leikkonan Kristen Stewart mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í kvikmynd um skilnað hennar við Karl Bretaprins. 17. júní 2020 19:41 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Stikla úr mynd um Díönu lítur dagsins ljós Fyrsta stiklan fyrir bíómyndina Spencer, kvikmynd sem byggð er á lífi Díönu prinsessu, kom út í dag. Stiklan hefur vakið heilmikla athygli og hafa rúmlega þrjár milljónir manna horft á stikluna á YouTube rás NEON. 26. ágúst 2021 18:49
Kristen Stewart leikur Díönu prinsessu Leikkonan Kristen Stewart mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í kvikmynd um skilnað hennar við Karl Bretaprins. 17. júní 2020 19:41