Neymar leiðréttir misskilning: Bara 150 manna áramótaveisla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 10:30 Neymar fagnar marki á móti Manchester United á Old Trafford. EPA-EFE/PETER POWELL Neymar vill taka á móti nýju ári í hópi góðra vina og hann á nóg af þeim eins og dæmin hafa sýnt. Neymar, framherji Paris Saint-Germain, er duglegur að koma sér í vandræði utan vallar enda maður sem hefur gaman af því að halda stór partý og njóta lífsins utan fótboltans. Það var allt annað en vinsælt í miðjum heimsfaraldri þegar það fréttist af fimm hundruð manna áramótaveislu kappans í heimalandi sínu. Neymar ætlaði að safna saman 500 manns í risaáramótaveislu en þar ætluðu að hittast bæði vinir hans og annað frægt fólk í Brasilíu. Neymar has organised a 5-day party at his mansion which will have 500 guests in attendance and an underground disco. The forward is receiving a lot of criticism for the event, which will last until the new year at his home in Magaratiba, Brazil. pic.twitter.com/5lJLEDkNxX— Oddschanger (@Oddschanger) December 27, 2020 Neymar hefur nú leiðrétt misskilning hjá blaðinu í Rio de Janeiro og segir að þetta verði bara 150 manna veisla og þar verði einnig strangar smitvarnir í gildi. Neymar mun halda veisluna í Mangaratiba, sem er 105 kílómetrum fyrir utan Ríó. Hún á að taka marga daga. Það er augljóst að það gæti orðið erfitt að fylgja öllum smitvörnum í svo langan tíma og þegar svo margt fólk er að skemmta sér saman. Despite the coronavirus pandemic, Neymar will host a New Year's Eve party for around 150 people at his mansion in Brazil.Agencia Fabrica, the company organising the party, insist it will adhere to strict health and safety measures. pic.twitter.com/enbtFqtslE— Goal (@goal) December 28, 2020 „Þessi viðburður mun fylgja öllum sóttvarnarreglum sem eru í gildu hjá yfirvöldum,“ sagði í yfirlýsingu. Það hafa yfir 7,5 milljónir fengið kórónuveiruna í Brasilíu og alls hafa yfir 191 þúsund manns dáið í landinu eftir að hafa fengið COVID-19. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Neymar, framherji Paris Saint-Germain, er duglegur að koma sér í vandræði utan vallar enda maður sem hefur gaman af því að halda stór partý og njóta lífsins utan fótboltans. Það var allt annað en vinsælt í miðjum heimsfaraldri þegar það fréttist af fimm hundruð manna áramótaveislu kappans í heimalandi sínu. Neymar ætlaði að safna saman 500 manns í risaáramótaveislu en þar ætluðu að hittast bæði vinir hans og annað frægt fólk í Brasilíu. Neymar has organised a 5-day party at his mansion which will have 500 guests in attendance and an underground disco. The forward is receiving a lot of criticism for the event, which will last until the new year at his home in Magaratiba, Brazil. pic.twitter.com/5lJLEDkNxX— Oddschanger (@Oddschanger) December 27, 2020 Neymar hefur nú leiðrétt misskilning hjá blaðinu í Rio de Janeiro og segir að þetta verði bara 150 manna veisla og þar verði einnig strangar smitvarnir í gildi. Neymar mun halda veisluna í Mangaratiba, sem er 105 kílómetrum fyrir utan Ríó. Hún á að taka marga daga. Það er augljóst að það gæti orðið erfitt að fylgja öllum smitvörnum í svo langan tíma og þegar svo margt fólk er að skemmta sér saman. Despite the coronavirus pandemic, Neymar will host a New Year's Eve party for around 150 people at his mansion in Brazil.Agencia Fabrica, the company organising the party, insist it will adhere to strict health and safety measures. pic.twitter.com/enbtFqtslE— Goal (@goal) December 28, 2020 „Þessi viðburður mun fylgja öllum sóttvarnarreglum sem eru í gildu hjá yfirvöldum,“ sagði í yfirlýsingu. Það hafa yfir 7,5 milljónir fengið kórónuveiruna í Brasilíu og alls hafa yfir 191 þúsund manns dáið í landinu eftir að hafa fengið COVID-19.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti