Lífið

Innlit í ónotaða 525 milljóna snekkju

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það væri ekki leiðinlegt að sigla um á þessari. 
Það væri ekki leiðinlegt að sigla um á þessari. 

Það þykir nokkuð fínt að eiga góða snekkju og eru til ótrúlega dýrir slíkir bátar um heim allan.

Á YouTube-síðunni AQUAHOLIC er farið í sýnisferð um snekkjuna Cranchi 78 Settantotto sem er stærsta snekkjan sem fyrirtækið Cranchi hefur framleitt.

Snekkjan kostar 3,3 milljónir evra eða því sem samsvarar 525 milljónir íslenskra króna.

Alls ekki ein af dýrustu snekkjum heims en verulega glæsileg eign eins og sjá má hér að neðan.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×