Breaking Bad kvikmyndin El Camino væntanleg í haust Andri Eysteinsson skrifar 25. ágúst 2019 21:45 Aðalleikarar Breaking Bad, Aaron Paul, Bryan Cranston og Anna Gunn á góðri stundu. Getty/Jesse Grant Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu. Í gær tilkynnti streymisveitan Netflix á Twitter aðgangi sínum að væntanleg væri kvikmyndin El Camino, auk þess birtist stutt brot úr myndinni þar sem yfirheyrsla fer fram. Sjá má myndbrotið hér að neðan.What happened to Jesse Pinkman? El Camino: A Breaking Bad Movie October 11 pic.twitter.com/PuoWBgfDJ0 — Netflix US (@netflix) August 24, 2019 Breaking Bad hófu göngu sína árið 2008 á sjónvarpsstöðinni AMC, fimm þáttaraðir voru framleiddar og lauk þeim haustið 2013. Þættirnir hafa verið fádæma vinsælir en honum féllu í skaut alls 16 Emmy-verðlaun og tvö Golden Globe verðlaun. Í aðalhlutverkum eru þeir Bryan Cranston, sem leikur Walter White, og Aaron Paul, sem leikur Jesse Pinkman. Fleiri persónur úr þáttunum hafa notið vinsælda og má þar nefna lögfræðinginn Saul Goodman en um hann voru gerðir þættirnir Better Call Saul sem hafa einnig notið vinsælda. Hollywood Tengdar fréttir Bryan Cranston segist staddur á Íslandi Bandaríski leikarinn Bryan Cranston virðist vera staddur á Íslandi ef marka má myndband sem hann deildi á Instagram-reikningi sínum í kvöld. 15. mars 2018 22:18 Breaking Dead: Gerast Walking Dead og Breaking Bad í sama söguheimi? Framleiðendur Fear The Walking Dead virðast hafa staðfest að svo sé. 19. september 2017 11:30 Fær hjálp frá Breaking Bad stjörnu og vinnur satt eða logið um Ísland | Myndband Þeir eru meira að segja að tala um Ísland í NFL-deildinni vegna árangurs strákanna okkar. 29. júní 2016 07:30 Aaron Paul mættur aftur til landsins Leikarinn Aaron Paul er staddur hér á landi en hann greinir frá því á Instagram. Paul er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Breaking Bad. 5. september 2017 15:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu. Í gær tilkynnti streymisveitan Netflix á Twitter aðgangi sínum að væntanleg væri kvikmyndin El Camino, auk þess birtist stutt brot úr myndinni þar sem yfirheyrsla fer fram. Sjá má myndbrotið hér að neðan.What happened to Jesse Pinkman? El Camino: A Breaking Bad Movie October 11 pic.twitter.com/PuoWBgfDJ0 — Netflix US (@netflix) August 24, 2019 Breaking Bad hófu göngu sína árið 2008 á sjónvarpsstöðinni AMC, fimm þáttaraðir voru framleiddar og lauk þeim haustið 2013. Þættirnir hafa verið fádæma vinsælir en honum féllu í skaut alls 16 Emmy-verðlaun og tvö Golden Globe verðlaun. Í aðalhlutverkum eru þeir Bryan Cranston, sem leikur Walter White, og Aaron Paul, sem leikur Jesse Pinkman. Fleiri persónur úr þáttunum hafa notið vinsælda og má þar nefna lögfræðinginn Saul Goodman en um hann voru gerðir þættirnir Better Call Saul sem hafa einnig notið vinsælda.
Hollywood Tengdar fréttir Bryan Cranston segist staddur á Íslandi Bandaríski leikarinn Bryan Cranston virðist vera staddur á Íslandi ef marka má myndband sem hann deildi á Instagram-reikningi sínum í kvöld. 15. mars 2018 22:18 Breaking Dead: Gerast Walking Dead og Breaking Bad í sama söguheimi? Framleiðendur Fear The Walking Dead virðast hafa staðfest að svo sé. 19. september 2017 11:30 Fær hjálp frá Breaking Bad stjörnu og vinnur satt eða logið um Ísland | Myndband Þeir eru meira að segja að tala um Ísland í NFL-deildinni vegna árangurs strákanna okkar. 29. júní 2016 07:30 Aaron Paul mættur aftur til landsins Leikarinn Aaron Paul er staddur hér á landi en hann greinir frá því á Instagram. Paul er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Breaking Bad. 5. september 2017 15:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Bryan Cranston segist staddur á Íslandi Bandaríski leikarinn Bryan Cranston virðist vera staddur á Íslandi ef marka má myndband sem hann deildi á Instagram-reikningi sínum í kvöld. 15. mars 2018 22:18
Breaking Dead: Gerast Walking Dead og Breaking Bad í sama söguheimi? Framleiðendur Fear The Walking Dead virðast hafa staðfest að svo sé. 19. september 2017 11:30
Fær hjálp frá Breaking Bad stjörnu og vinnur satt eða logið um Ísland | Myndband Þeir eru meira að segja að tala um Ísland í NFL-deildinni vegna árangurs strákanna okkar. 29. júní 2016 07:30
Aaron Paul mættur aftur til landsins Leikarinn Aaron Paul er staddur hér á landi en hann greinir frá því á Instagram. Paul er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Breaking Bad. 5. september 2017 15:45