18 stig og léttskýjað á höfuðborgarsvæðinu á 17. júní Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2019 22:14 Þessar stúlkur ættu að geta spókað sig aftur á Austurvelli á morgun, líkt og þær gerðu fyrir skömmu í góða veðrinu. Vísir/vilhelm Það hefur heldur betur orðið viðsnúningur á veðurspánni fyrir þjóðhátíðardaginn 17. júní á höfuðborgarsvæðinu. Ekki er lengur búist við rigningu á vestanverðu landinu, líkt og fyrri spár gerðu ráð fyrir, en þó verður líklega blautt í öðrum landshlutum, að sögn veðurfræðings. Innt eftir því hvort rigningin sé alveg horfin úr þjóðhátíðarspánni segir Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands að búast megi við rigningu eða skúrum seinnipartinn á morgun og annað kvöld víða um land, en þar séu þó undanskilin Vesturland, höfuðborgarsvæðið og mögulega Austfirðir. Á höfuðborgarsvæðinu verður léttskýjað í fyrramálið og fram eftir degi. Þá fer hiti upp í 18-19 stig. „Flott veður,“ segir Birta. „En svo þykknar upp og verður skýjað annað kvöld, með ákveðnari norðanátt.“ Hún segir að úrkomusvæðið, sem búist var við að næði til höfuðborgarsvæðisins eftir mikla þurrkatíð og veðurblíðu undanfarnar vikur, lendi aðeins austar. Þannig sé ekki útlit fyrir rigningu í höfuðborginni næstu daga en borgarbúar gætu þó orðið varir við einhverjar skúrir seinna í vikunni. 17. júní Veður Tengdar fréttir Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. 16. júní 2019 14:00 Nóg að gera á Akureyri á Þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land á morgun, 17. Júní. Mikið verður um dýrðir í bæjarfélögum landins og er Akureyri þar engin undantekning. 16. júní 2019 19:25 Versta rigningarspáin fór í fjölmiðla Útlit er fyrir að haldist þurrt þangað til á þjóðhátíðardaginn en fyrstu og svörtustu rigningarspár virðast þó ekki ætla að rætast. 15. júní 2019 18:02 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Það hefur heldur betur orðið viðsnúningur á veðurspánni fyrir þjóðhátíðardaginn 17. júní á höfuðborgarsvæðinu. Ekki er lengur búist við rigningu á vestanverðu landinu, líkt og fyrri spár gerðu ráð fyrir, en þó verður líklega blautt í öðrum landshlutum, að sögn veðurfræðings. Innt eftir því hvort rigningin sé alveg horfin úr þjóðhátíðarspánni segir Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands að búast megi við rigningu eða skúrum seinnipartinn á morgun og annað kvöld víða um land, en þar séu þó undanskilin Vesturland, höfuðborgarsvæðið og mögulega Austfirðir. Á höfuðborgarsvæðinu verður léttskýjað í fyrramálið og fram eftir degi. Þá fer hiti upp í 18-19 stig. „Flott veður,“ segir Birta. „En svo þykknar upp og verður skýjað annað kvöld, með ákveðnari norðanátt.“ Hún segir að úrkomusvæðið, sem búist var við að næði til höfuðborgarsvæðisins eftir mikla þurrkatíð og veðurblíðu undanfarnar vikur, lendi aðeins austar. Þannig sé ekki útlit fyrir rigningu í höfuðborginni næstu daga en borgarbúar gætu þó orðið varir við einhverjar skúrir seinna í vikunni.
17. júní Veður Tengdar fréttir Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. 16. júní 2019 14:00 Nóg að gera á Akureyri á Þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land á morgun, 17. Júní. Mikið verður um dýrðir í bæjarfélögum landins og er Akureyri þar engin undantekning. 16. júní 2019 19:25 Versta rigningarspáin fór í fjölmiðla Útlit er fyrir að haldist þurrt þangað til á þjóðhátíðardaginn en fyrstu og svörtustu rigningarspár virðast þó ekki ætla að rætast. 15. júní 2019 18:02 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. 16. júní 2019 14:00
Nóg að gera á Akureyri á Þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land á morgun, 17. Júní. Mikið verður um dýrðir í bæjarfélögum landins og er Akureyri þar engin undantekning. 16. júní 2019 19:25
Versta rigningarspáin fór í fjölmiðla Útlit er fyrir að haldist þurrt þangað til á þjóðhátíðardaginn en fyrstu og svörtustu rigningarspár virðast þó ekki ætla að rætast. 15. júní 2019 18:02