Hera Hilmars lofar kvenpersónur íslenskra kvikmynda í Vogue Sylvía Hall skrifar 14. mars 2019 17:38 Hera Hilmarsdóttir er svo sannarlega á uppleið. Vísir/Getty Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er ein af fjórtán hæfileikaríkum konum frá fjórtán löndum sem eru til umfjöllunar í nýjasta tölublaði ameríska Vogue. Ásamt Heru eru stjörnur á borð við Scarlett Johanson, Léa Seydoux og Vanessa Kirby með í umfjölluninni. Hera hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sitt í bíómyndinni Mortal Engines sem kom út undir lok síðasta árs en í viðtali við blaðið segir Hera Al Pacino vera sína helstu fyrirmynd í leiklistinni. View this post on InstagramA post shared by Hera Hilmar (@herahilmar) on Mar 14, 2019 at 8:05am PDT Þá er hún titluð sem ein af níu frægustu leikkonum heimsins í myndbandi sem Vogue birtir á YouTube-rás sinni í tilefni viðtalsins þar sem má sjá leikkonurnar bregða á leik þar sem þær svara spurningum um kvikmyndaheiminn. Aðspurð hvað einkenni bíómyndir frá Íslandi segir Hera mikla eymd vera rauða þráðinn í íslenskum bíómyndum sem og einhverskonar tilvistarkreppa sem á sér stað í fallegu umhverfi íslenskrar náttúru. Þá tekur hún sérstaklega fram að kvenpersónur íslenskra kvikmynda séu almennt frábærar. Myndbandið má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. 19. október 2018 08:04 „Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. 12. desember 2018 14:30 Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fleiri fréttir Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Sjá meira
Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er ein af fjórtán hæfileikaríkum konum frá fjórtán löndum sem eru til umfjöllunar í nýjasta tölublaði ameríska Vogue. Ásamt Heru eru stjörnur á borð við Scarlett Johanson, Léa Seydoux og Vanessa Kirby með í umfjölluninni. Hera hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sitt í bíómyndinni Mortal Engines sem kom út undir lok síðasta árs en í viðtali við blaðið segir Hera Al Pacino vera sína helstu fyrirmynd í leiklistinni. View this post on InstagramA post shared by Hera Hilmar (@herahilmar) on Mar 14, 2019 at 8:05am PDT Þá er hún titluð sem ein af níu frægustu leikkonum heimsins í myndbandi sem Vogue birtir á YouTube-rás sinni í tilefni viðtalsins þar sem má sjá leikkonurnar bregða á leik þar sem þær svara spurningum um kvikmyndaheiminn. Aðspurð hvað einkenni bíómyndir frá Íslandi segir Hera mikla eymd vera rauða þráðinn í íslenskum bíómyndum sem og einhverskonar tilvistarkreppa sem á sér stað í fallegu umhverfi íslenskrar náttúru. Þá tekur hún sérstaklega fram að kvenpersónur íslenskra kvikmynda séu almennt frábærar. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. 19. október 2018 08:04 „Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. 12. desember 2018 14:30 Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fleiri fréttir Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Sjá meira
Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. 19. október 2018 08:04
„Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. 12. desember 2018 14:30
Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30