Sjö leikmenn sem menn eru með augun á í dag á lokadegi gluggans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2018 10:45 Ivan Rakitic og dóttir hans gætu verið að flytja til Parísar. Vísir/Getty Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar klukkan í dag og knattspyrnumenn gætu því verið á ferðinni á milli liða þennan síðasta dag ágústmánaðar þótt að glugginn í ensku úrvalsdeildinni hafi lokað fyrir 22 dögum. Stóru liðin á Spáni, í Þýskalandi og í Frakklandi fá í dag síðasta tækifærið til að styrkja liðin sín þangað til að glugginn opnar aftur í janúar.Rakitic on the move? Here are seven transfers to watch from around Europe and the Football League on European deadline dayhttps://t.co/nqOF8Pr3cppic.twitter.com/gHUx0nKdI9 — BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2018BBC fann til sjö leikmenn sem verður áhugavert að fylgjast með í dag en þeir gætu verið á ferðinni. Meðal þeirra eru landsliðsmennirnir Ivan Rakitic, Shinji Kagawa og Jerome Boateng. Stærsta spurning er hvort Barcelona sé virkilega tilbúið að láta Ivan Rakitic fara nú þegar liðið er þegar búið að missa Andrés Iniesta í sumar. Paris Saint-Germain gæti verið aðalleikari í dag en franska stórliðið er á eftir þeim Ivan Rakitic og Jerome Boateng.Leikmennirnir sem BBC verður með augun á í dag eru: Ivan Rakitic hjá Barcelona (Orðaður við Paris Saint-Germain) - 30 ára króatískur miðjumaður Jerome Boateng hjá Bayern München (Orðaður við Paris Saint-Germain) - 29 ára þýskur varnarmaður Shinji Kagawa hjá Borussia Dortmund (Orðaður við Sevilla og Marseille) - 29 ára japanskur miðjumaður Claudio Marchisio sem er samningslaus en var hjá Juventus (Orðaður við Porto og Benfica) - 32 ára ítalskur miðjumaður Lazar Markovic hjá Liverpool (Orðaður við PAOK og Anderlecht) - 24 ára serbneskur miðjumaður Ruben Loftus-Cheek hjá Chelsea (Orðaður við Mónakó og Schalke) - 22 ára enskur miðjumaður Mario Hermoso hjá Espanyol (Orðaður við Real Madrid) - 23 ára spænskur varnarmaður Liðin í ensku b-deildinni eru líka að leita sér að liðstyrk en ólíkt ensku úrvalsdeildinni þá lokar glugginn fyrir þau í dag. West Brom þarf að finna sér mann eftir að hafa selt Nacer Chadli til Mónakó fyrir tíu milljónir punda. Middlesbrough ætlar líka að styrkja sig. Knattspyrnustjórinn Tony Pulis segir liðið vera nálægt því að fá á láni þá George Saville frá Millwall og Jason Puncheon frá Crystal Palace. Danski framherjinn Martin Braithwaite hefur einnig óskaði eftir því að fá að fara til Spánar. Það má finna meira um þetta í samantekt BBC hér. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Sjá meira
Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar klukkan í dag og knattspyrnumenn gætu því verið á ferðinni á milli liða þennan síðasta dag ágústmánaðar þótt að glugginn í ensku úrvalsdeildinni hafi lokað fyrir 22 dögum. Stóru liðin á Spáni, í Þýskalandi og í Frakklandi fá í dag síðasta tækifærið til að styrkja liðin sín þangað til að glugginn opnar aftur í janúar.Rakitic on the move? Here are seven transfers to watch from around Europe and the Football League on European deadline dayhttps://t.co/nqOF8Pr3cppic.twitter.com/gHUx0nKdI9 — BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2018BBC fann til sjö leikmenn sem verður áhugavert að fylgjast með í dag en þeir gætu verið á ferðinni. Meðal þeirra eru landsliðsmennirnir Ivan Rakitic, Shinji Kagawa og Jerome Boateng. Stærsta spurning er hvort Barcelona sé virkilega tilbúið að láta Ivan Rakitic fara nú þegar liðið er þegar búið að missa Andrés Iniesta í sumar. Paris Saint-Germain gæti verið aðalleikari í dag en franska stórliðið er á eftir þeim Ivan Rakitic og Jerome Boateng.Leikmennirnir sem BBC verður með augun á í dag eru: Ivan Rakitic hjá Barcelona (Orðaður við Paris Saint-Germain) - 30 ára króatískur miðjumaður Jerome Boateng hjá Bayern München (Orðaður við Paris Saint-Germain) - 29 ára þýskur varnarmaður Shinji Kagawa hjá Borussia Dortmund (Orðaður við Sevilla og Marseille) - 29 ára japanskur miðjumaður Claudio Marchisio sem er samningslaus en var hjá Juventus (Orðaður við Porto og Benfica) - 32 ára ítalskur miðjumaður Lazar Markovic hjá Liverpool (Orðaður við PAOK og Anderlecht) - 24 ára serbneskur miðjumaður Ruben Loftus-Cheek hjá Chelsea (Orðaður við Mónakó og Schalke) - 22 ára enskur miðjumaður Mario Hermoso hjá Espanyol (Orðaður við Real Madrid) - 23 ára spænskur varnarmaður Liðin í ensku b-deildinni eru líka að leita sér að liðstyrk en ólíkt ensku úrvalsdeildinni þá lokar glugginn fyrir þau í dag. West Brom þarf að finna sér mann eftir að hafa selt Nacer Chadli til Mónakó fyrir tíu milljónir punda. Middlesbrough ætlar líka að styrkja sig. Knattspyrnustjórinn Tony Pulis segir liðið vera nálægt því að fá á láni þá George Saville frá Millwall og Jason Puncheon frá Crystal Palace. Danski framherjinn Martin Braithwaite hefur einnig óskaði eftir því að fá að fara til Spánar. Það má finna meira um þetta í samantekt BBC hér.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Sjá meira