Innleiðingarhallinn ekki mælst minni frá 2010 Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2018 08:16 Innleiðingarhalli tilskipana í tilviki Íslands er nú 1 prósent samanborið við 1,8 prósent í síðasta frammistöðumati. Vísir/hanna andrésdóttir Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES-samninginn og hefur hann ekki verið minni frá 2010 í tilviki Íslands. Frá þessu segir á heimasíðu ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Þar er lýst yfir ánægju með frammistöðu EFTA-ríkjanna – Íslands, Noregs og Liechtenstein – og eru þau hvött til að halda áfram á sömu braut. Innleiðingarhalli tilskipana í tilviki Íslands er nú 1 prósent samanborið við 1,8 prósent í síðasta frammistöðumati og hefur hallinn ekki verið minni síðan nóvember 2010. Innleiðingarhalli reglugerða er 0,8 prósent samanborið við 1,2 prósent áður sem er að sama skapi sá lægsti frá árinu 2016. „Í tilviki Noregs dregur á ný úr innleiðingarhalla tilskipana sem er aðeins 0,1 prósent samanborið við 0,5 prósent áður. Innleiðingarhalli reglugerða er nú 1,1 prósent en var 0,1 prósent áður. Að sama skapi dregur úr innleiðingarhalla í Liechtenstein en 0,7 prósent tilskipana hafa ekki verið innleiddar samanborið við 1,3 prósent áður,“ segir í frétt um málið á heimasíðu ESA. Högni Kristjánsson, stjórnarmaður ESA, segir þennan mikla árangur í að draga úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða á Íslandi, sem og í öðrum EFTA ríkjum, lýsii vel traustu samstarfi EFTA ríkjanna og vilja þeirra til þess að vinna saman að öflugum innri markaði.“Frammistöðumatið í heild sinni. Alþingi Evrópusambandið Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES-samninginn og hefur hann ekki verið minni frá 2010 í tilviki Íslands. Frá þessu segir á heimasíðu ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Þar er lýst yfir ánægju með frammistöðu EFTA-ríkjanna – Íslands, Noregs og Liechtenstein – og eru þau hvött til að halda áfram á sömu braut. Innleiðingarhalli tilskipana í tilviki Íslands er nú 1 prósent samanborið við 1,8 prósent í síðasta frammistöðumati og hefur hallinn ekki verið minni síðan nóvember 2010. Innleiðingarhalli reglugerða er 0,8 prósent samanborið við 1,2 prósent áður sem er að sama skapi sá lægsti frá árinu 2016. „Í tilviki Noregs dregur á ný úr innleiðingarhalla tilskipana sem er aðeins 0,1 prósent samanborið við 0,5 prósent áður. Innleiðingarhalli reglugerða er nú 1,1 prósent en var 0,1 prósent áður. Að sama skapi dregur úr innleiðingarhalla í Liechtenstein en 0,7 prósent tilskipana hafa ekki verið innleiddar samanborið við 1,3 prósent áður,“ segir í frétt um málið á heimasíðu ESA. Högni Kristjánsson, stjórnarmaður ESA, segir þennan mikla árangur í að draga úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða á Íslandi, sem og í öðrum EFTA ríkjum, lýsii vel traustu samstarfi EFTA ríkjanna og vilja þeirra til þess að vinna saman að öflugum innri markaði.“Frammistöðumatið í heild sinni.
Alþingi Evrópusambandið Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira