Bein útsending: Opinn fundur í allsherjarnefnd um uppreist æru Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2017 10:00 ÞIngmenn munu spyrja dómsmálaráðherra spjörunum úr. Vísir/Ernir Opinn fundur í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis þar sem fjallað verður um reglur um uppreist æru hefst klukkan 10.30. Fundurinn er í beinni útsendingu og sjá má útsendinguna hér að neðan. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra mun svara spurningum nefndarmanna. Þá hefur Bergi Þór Ingólfssyni, sem barist hefur fyrir því að reglum um uppreist æru verði breytt, verið boðið að koma fyrir nefndina. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, óskaði eftir fundinum, en reglur um uppreist æru hafa mikið verið til umfjöllunar í samfélaginu eftir að Roberti Downey, sem braut kynferðislega gegn fjölda ungra stúlkna, hlaut uppreist æru sem og lögmannsréttindi sín. Bergur Þór hefur gagnrýnt stjórnvöld harðlega fyrir hvernig staðið er að veitingu uppreist æru. Hefur hann sagt að miðað við núverandi ferli sé jafn auðvelt að hljóta uppreist æru og sækja um kort í Costco. Dómsmálaráðherra hefur í kjölfarið boðað að breytingar verði gerðar á ferlinu. Þingmenn geta rætt og spurt efnislega út í málsmeðferðina sem mál Roberts Downey fékk þegar honum var veitt uppreist æru á liðnu ári á fundinum. Sjá má upptöku frá fundinum hér að neðan. Þá var einnig fylgst með framvindu mála í beinni textalýsingu.
Opinn fundur í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis þar sem fjallað verður um reglur um uppreist æru hefst klukkan 10.30. Fundurinn er í beinni útsendingu og sjá má útsendinguna hér að neðan. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra mun svara spurningum nefndarmanna. Þá hefur Bergi Þór Ingólfssyni, sem barist hefur fyrir því að reglum um uppreist æru verði breytt, verið boðið að koma fyrir nefndina. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, óskaði eftir fundinum, en reglur um uppreist æru hafa mikið verið til umfjöllunar í samfélaginu eftir að Roberti Downey, sem braut kynferðislega gegn fjölda ungra stúlkna, hlaut uppreist æru sem og lögmannsréttindi sín. Bergur Þór hefur gagnrýnt stjórnvöld harðlega fyrir hvernig staðið er að veitingu uppreist æru. Hefur hann sagt að miðað við núverandi ferli sé jafn auðvelt að hljóta uppreist æru og sækja um kort í Costco. Dómsmálaráðherra hefur í kjölfarið boðað að breytingar verði gerðar á ferlinu. Þingmenn geta rætt og spurt efnislega út í málsmeðferðina sem mál Roberts Downey fékk þegar honum var veitt uppreist æru á liðnu ári á fundinum. Sjá má upptöku frá fundinum hér að neðan. Þá var einnig fylgst með framvindu mála í beinni textalýsingu.
Uppreist æru Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira