Heilög Sesselja heiðruð Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. október 2016 14:00 Hluti hópsins sem raðar sér á kirkjurnar: Dagný Björk Guðmundsdóttir, Karlotta Dögg Jónasdóttir, Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Jara Hilmarsdóttir, Hildur Kristín Thorstensen, Salný Vala Óskarsdóttir, Marta Kristín Friðriksdóttir og Sigríður Rósa Snorradóttir. Mynd/Jón Kristinn Cortez Söngvarar þurfa að styrkja þindina og það er eflaust ástæða þess að Marta Kristín Friðriksdóttir er á hlaupum í Skerjafirðinum þegar ég slæ á þráðinn til hennar. Hún er ein þeirra nemenda Söngskólans í Reykjavík sem á morgun og næsta sunnudag ætla að syngja einsöng eða tvísöng í kirkjum á höfuðborgasvæðinu. Slíkur viðburður hefur verið árlegur frá 1998 og söngurinn er helgaður heilagri Sesselju, verndara tónlistarmanna. Þeir sem verða í Laugarneskirkju í messunni klukkan 11 munu njóta söngs Mörtu. „Ég æfði nokkur lög með organistanum og sagði að hann mætti velja úr þeim með prestinum. Mér finnst bara skemmtilegt að láta koma mér á óvart. Þetta eru allt lög sem ég kann vel,“ segir hún og nefnir Ave Maríu Kaldalóns sem dæmi. Marta er enginn nýgræðingur þegar kemur að kirkjusöng, enda segir hún hann undirstöðuatriði í söngnámi. Hún er í kór hjá Möggu Pálma og fór með honum til Ítalíu og kom meðal annars fram í Péturskirkjunni og Vatíkaninu. Grunnnáminu í söng er lokið hjá Mörtu. Hún tók 8. stig síðasta vor og stefnir til Vínar næsta haust. „Það er draumur flestra sem fást við söng,“ segir hún. „Ég er að undirbúa mig undir inntökuprófið og er á 2. ári í verkfræði en ef ég kemst inn í skólann í Vín ætla ég að setja verkfræðina á pásu og leyfa söngdraumnum aðeins að lifa.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 22. október 2016. Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Söngvarar þurfa að styrkja þindina og það er eflaust ástæða þess að Marta Kristín Friðriksdóttir er á hlaupum í Skerjafirðinum þegar ég slæ á þráðinn til hennar. Hún er ein þeirra nemenda Söngskólans í Reykjavík sem á morgun og næsta sunnudag ætla að syngja einsöng eða tvísöng í kirkjum á höfuðborgasvæðinu. Slíkur viðburður hefur verið árlegur frá 1998 og söngurinn er helgaður heilagri Sesselju, verndara tónlistarmanna. Þeir sem verða í Laugarneskirkju í messunni klukkan 11 munu njóta söngs Mörtu. „Ég æfði nokkur lög með organistanum og sagði að hann mætti velja úr þeim með prestinum. Mér finnst bara skemmtilegt að láta koma mér á óvart. Þetta eru allt lög sem ég kann vel,“ segir hún og nefnir Ave Maríu Kaldalóns sem dæmi. Marta er enginn nýgræðingur þegar kemur að kirkjusöng, enda segir hún hann undirstöðuatriði í söngnámi. Hún er í kór hjá Möggu Pálma og fór með honum til Ítalíu og kom meðal annars fram í Péturskirkjunni og Vatíkaninu. Grunnnáminu í söng er lokið hjá Mörtu. Hún tók 8. stig síðasta vor og stefnir til Vínar næsta haust. „Það er draumur flestra sem fást við söng,“ segir hún. „Ég er að undirbúa mig undir inntökuprófið og er á 2. ári í verkfræði en ef ég kemst inn í skólann í Vín ætla ég að setja verkfræðina á pásu og leyfa söngdraumnum aðeins að lifa.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 22. október 2016.
Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira