Vöffluveisla hjá VR Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. maí 2015 14:16 Pennninn á lofti og samningar undirritaðir. Vísir/Vilhelm Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna búu sig undir að skrifa undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara. Samningurinn var samþykktur í trúnaðarráði VR fyrr í dag og hittust aðilar til undirskriftar klukkan tvö í karphúsinu. Fyrstu launahækkanirnar taka gildi frá og með fyrsta maí síðast liðnum. Kjarasamningar á almennum markaði smullu saman í Karphúsinu í gærkvöldi og skrifa nú bæði stóru verkalýðsfélögin þrjú innan Flóabandalagsins og 16 önnur stéttarfélög á Landsbyggðinni innan Starfsgreinasambandins undir nýja kjarasamninga hjá Ríkissáttasemjara ásamt VR og Landsambandi íslenskra verslunarmanna.Sjá einnig:Svona verða launin þín eftir breytinguna Sameiginlega eru þetta um 70 prósent allra félagsmanna innan Alþýðusambandsins. Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segist eiga von á að niðurstaðan muni hafa áhrif á þær viðræður sem eftir eru. Kjarasamningarnir gilda til 1. maí árið 2018 og fela í sér blöndu krónutöluhækkana fyrir lægstu launahópana og stiglækkandi prósentuhækkana til þeirra sem eru í millitekjuhópunum. Í lok samningstímans verða lágmarkslaun orðin 300 þúsund krónur á mánuði. Þorsteinn segir að útspil ríkisins hafi skipt verulegu máli. Samningurinn mun í kjölfarið fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum sem taka lokaákvörðun um hvort hann verði samþykktur eður ei.Uppfært klukkan 15:20Penninn er á lofti og eintök af samningnum ganga hringinn til undirritunar.Fáir hafa bakað jafnmargar vöfflur í gegnum tíðina og Elísabet á skrifstofu sáttasemjara.Vísir/VilhelmÓlafía B. Rafnsdóttir formaður VR, í Karphúsinu í dag. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28. maí 2015 10:30 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna búu sig undir að skrifa undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara. Samningurinn var samþykktur í trúnaðarráði VR fyrr í dag og hittust aðilar til undirskriftar klukkan tvö í karphúsinu. Fyrstu launahækkanirnar taka gildi frá og með fyrsta maí síðast liðnum. Kjarasamningar á almennum markaði smullu saman í Karphúsinu í gærkvöldi og skrifa nú bæði stóru verkalýðsfélögin þrjú innan Flóabandalagsins og 16 önnur stéttarfélög á Landsbyggðinni innan Starfsgreinasambandins undir nýja kjarasamninga hjá Ríkissáttasemjara ásamt VR og Landsambandi íslenskra verslunarmanna.Sjá einnig:Svona verða launin þín eftir breytinguna Sameiginlega eru þetta um 70 prósent allra félagsmanna innan Alþýðusambandsins. Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segist eiga von á að niðurstaðan muni hafa áhrif á þær viðræður sem eftir eru. Kjarasamningarnir gilda til 1. maí árið 2018 og fela í sér blöndu krónutöluhækkana fyrir lægstu launahópana og stiglækkandi prósentuhækkana til þeirra sem eru í millitekjuhópunum. Í lok samningstímans verða lágmarkslaun orðin 300 þúsund krónur á mánuði. Þorsteinn segir að útspil ríkisins hafi skipt verulegu máli. Samningurinn mun í kjölfarið fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum sem taka lokaákvörðun um hvort hann verði samþykktur eður ei.Uppfært klukkan 15:20Penninn er á lofti og eintök af samningnum ganga hringinn til undirritunar.Fáir hafa bakað jafnmargar vöfflur í gegnum tíðina og Elísabet á skrifstofu sáttasemjara.Vísir/VilhelmÓlafía B. Rafnsdóttir formaður VR, í Karphúsinu í dag.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28. maí 2015 10:30 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28. maí 2015 10:30