Íslensk moska í Feneyjum veldur usla Jakob Bjarnar skrifar 7. maí 2015 07:54 Verk Buchels eru ofurraunsæisleg með pólitískar skírskotanir. Á þessari mynd New York Times getur að líta Sverri Agnarsson fyrir miðju. New York Times Framlag Íslendinga á Feneyjartvíæringnum þetta árið, Fyrsta moskan í Feyneyjum, hefur valdið usla og greinir New York Times frá því í gær að borgaryfirvöld í Feneyjum hafi sent Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar bréf þar sem fram kom að lögreglan teldi framlag Íslands á Feneyjatvíæringinum „ógn við öryggið.“ Íslendingarnir sem að sýningunni standa ráðfærðu sig við lögmenn eftir að bréfið barst, en ákváðu að ekki væri ástæða til að bregðast sérstaklega við því; þeir halda sínu striki en sýningin opnar á morgun. Fulltrúi okkar Íslendinga á Feneyjartvíæringnum er Christop Buchel, 48 ára gamall svissneskur og íslenskur listamaður sem hefur sérhæft sig í ofurraunsæislegum innsetningum sem hafa pólitískar skírskotanir. Verk Buchels í Feneyjum gengur út á að kaþólsk kirkja hefur öðlast nýtt hlutverk, og er orðin einskonar moska eða bænastaður múslíma. Meðal þátttakenda í innsetningunni er Sverrir Agnarsson, formaður félags íslenskra múslíma, en verkið er unnið í samstarfi við múslíma á Íslandi og í Feneyjum. Sýningarstjóri er Nína Magnúsdóttir. Hún segir, í samtali við fréttastofu, að aðstandendur sýningarinnar hafi ekki búist við því að urgur yrði vegna verksins. Þeim hafi reyndar verið meinað að setja upp áletrun á húsið utanvert, á arabísku: „Umræðan er þar,“ segir Nína. Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. 21. maí 2008 06:00 Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. 18. janúar 2014 10:00 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Framlag Íslendinga á Feneyjartvíæringnum þetta árið, Fyrsta moskan í Feyneyjum, hefur valdið usla og greinir New York Times frá því í gær að borgaryfirvöld í Feneyjum hafi sent Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar bréf þar sem fram kom að lögreglan teldi framlag Íslands á Feneyjatvíæringinum „ógn við öryggið.“ Íslendingarnir sem að sýningunni standa ráðfærðu sig við lögmenn eftir að bréfið barst, en ákváðu að ekki væri ástæða til að bregðast sérstaklega við því; þeir halda sínu striki en sýningin opnar á morgun. Fulltrúi okkar Íslendinga á Feneyjartvíæringnum er Christop Buchel, 48 ára gamall svissneskur og íslenskur listamaður sem hefur sérhæft sig í ofurraunsæislegum innsetningum sem hafa pólitískar skírskotanir. Verk Buchels í Feneyjum gengur út á að kaþólsk kirkja hefur öðlast nýtt hlutverk, og er orðin einskonar moska eða bænastaður múslíma. Meðal þátttakenda í innsetningunni er Sverrir Agnarsson, formaður félags íslenskra múslíma, en verkið er unnið í samstarfi við múslíma á Íslandi og í Feneyjum. Sýningarstjóri er Nína Magnúsdóttir. Hún segir, í samtali við fréttastofu, að aðstandendur sýningarinnar hafi ekki búist við því að urgur yrði vegna verksins. Þeim hafi reyndar verið meinað að setja upp áletrun á húsið utanvert, á arabísku: „Umræðan er þar,“ segir Nína.
Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. 21. maí 2008 06:00 Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. 18. janúar 2014 10:00 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. 21. maí 2008 06:00
Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. 18. janúar 2014 10:00