Fylgi Sjálfstæðisflokksins ekki minna í áraraðir - Framsókn bætir við sig 26. febrúar 2013 16:27 Samkvæmt nýjustu fylgiskönnun MMR sem framkvæmd var á á tímabilinu 19. til 21. febrúar mældist fylgi Sjálfstæðisflokksins 28,5%. Þetta er minnsta fylgi Sjálfstæðisflokksins sem mælst hefur frá því fyrir síðustu Alþingiskosningar. Flokkurinn er þó enn stærsti stjórnmálaflokkurinn samkvæmt könnuninni, sem var framkvæmd fyrir landsfund flokksins síðustu helgi. Framsóknarflokkurinn heldur áfram að bæta við sig fylgi og stendur það nú í 23,8%. Fylgi Samfylkingar heldur áfram að dragast saman og mælist nú 12,8%. Stuðningur við Bjarta framtíð dalar úr 17,8% í 15,3%. Önnur framboð ýmist standa í stað eða bæta heldur við sig. Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 26,7%. Lagðar voru allt að þrjár spurningar fyrir svarendur um stuðning þeirra við stjórnmálaflokka. Allir voru spurðir spurningar 1: "Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?". Þeir sem svöruðu "Veit ekki/óákveðin(n)" við spurningu 1 voru því næst spurðir spurningar 2: "En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu?". Ef aftur var svarað "Veit ekki/óákveðin(n)" þá voru þátttakendur að lokum spurðir spurningar 3: "Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna?". Fjölda þeirra sem svaraði "einhvern hinna" í spurningu 3 var skipt milli annarra flokka en Sjálfstæðisflokksins í sama hlutfalli og fylgi þeirra var skv. spurningum 1 og 2. Samtals voru 78,5% sem gáfu upp afstöðu til flokka, aðrir kváðust óákveðnir (7,8%), myndu skila auðu (6,1%), myndu ekki kjósa (2,4%) eða vildu ekki gefa upp afstöðu sína (5,1%).Hér má nálgast könnunina.Mynd/mmr.isMynd/mmr.is Kosningar 2013 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Sjá meira
Samkvæmt nýjustu fylgiskönnun MMR sem framkvæmd var á á tímabilinu 19. til 21. febrúar mældist fylgi Sjálfstæðisflokksins 28,5%. Þetta er minnsta fylgi Sjálfstæðisflokksins sem mælst hefur frá því fyrir síðustu Alþingiskosningar. Flokkurinn er þó enn stærsti stjórnmálaflokkurinn samkvæmt könnuninni, sem var framkvæmd fyrir landsfund flokksins síðustu helgi. Framsóknarflokkurinn heldur áfram að bæta við sig fylgi og stendur það nú í 23,8%. Fylgi Samfylkingar heldur áfram að dragast saman og mælist nú 12,8%. Stuðningur við Bjarta framtíð dalar úr 17,8% í 15,3%. Önnur framboð ýmist standa í stað eða bæta heldur við sig. Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 26,7%. Lagðar voru allt að þrjár spurningar fyrir svarendur um stuðning þeirra við stjórnmálaflokka. Allir voru spurðir spurningar 1: "Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?". Þeir sem svöruðu "Veit ekki/óákveðin(n)" við spurningu 1 voru því næst spurðir spurningar 2: "En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu?". Ef aftur var svarað "Veit ekki/óákveðin(n)" þá voru þátttakendur að lokum spurðir spurningar 3: "Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna?". Fjölda þeirra sem svaraði "einhvern hinna" í spurningu 3 var skipt milli annarra flokka en Sjálfstæðisflokksins í sama hlutfalli og fylgi þeirra var skv. spurningum 1 og 2. Samtals voru 78,5% sem gáfu upp afstöðu til flokka, aðrir kváðust óákveðnir (7,8%), myndu skila auðu (6,1%), myndu ekki kjósa (2,4%) eða vildu ekki gefa upp afstöðu sína (5,1%).Hér má nálgast könnunina.Mynd/mmr.isMynd/mmr.is
Kosningar 2013 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Sjá meira