Myndi skíttapa fyrir Nelson Sara McMahon skrifar 27. október 2012 12:00 Auður Ómarsdóttir æfir gjarnan með kærastanum sínum, Gunnari Nelson. „Mér finnst mjög gaman að mæta í tímana hans því hann er svo góður leiðbeinandi," segir Auður Ómarsdóttir, kærasta bardagakappans Gunnars Nelson. Þau kynntust í gegnum æfingarnar í Mjölni og hafa nú verið saman í um tíu mánuði. Parið æfir oft saman og sækir Auður líka tíma hjá Gunnari í Mjölni. „Það var skrítið þegar við vorum nýbyrjuð saman og mér var mjög umhugað um að gera allar æfingarnar rétt, en núna er þetta bara gaman. Við æfum líka saman en keppum ekki á móti hvort öðru, ég mundi skíttapa því," segir hún.Auður hóf að æfa brasilískt jiu-jitsu fyrir tæpu ári og segir íþróttina þá skemmtilegustu sem hún hafi stundað. „Það mætti segja að ég hafi fengið hugskot um að ég ætti að byrja í Mjölni. Ég hafði áður æft handbolta og crossfit og var komin með nóg af því. Ég prófaði að mæta í tíma í víkingaþreki með vini mínum og strax í fyrsta tímanum sogaðist ég inn í andrúmsloftið sem er þarna og mánuði síðar var ég byrjuð í glímunni. Ég fann mig fullkomlega í íþróttinni," segir hún. Á sunnudaginn fyrir viku keppti Auður á Sleipnir Open-mótinu og hreppti gullverðlaunin. Áður hafði hún unnið silfurverðlaun á Mjölnir Open-mótinu. Auður er með bláa beltið í jiu-jitsu, sem er fyrsta beltið á eftir byrjandabeltinu, og keppti á móti stúlkum í sama flokki. Hún stundar einnig nám í myndlist við Listaháskóla Íslands og segir glímuna og listina ekki jafn ólíkar og marga mundi gruna. „Ég lít á jiu-jitsu sem listform og í öllum listformum felst mikil andleg speki. Gunni hjálpar mér að gera list og ég hjálpa honum í jiu-jitsu, þetta tvennt fer mjög vel saman." Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Mér finnst mjög gaman að mæta í tímana hans því hann er svo góður leiðbeinandi," segir Auður Ómarsdóttir, kærasta bardagakappans Gunnars Nelson. Þau kynntust í gegnum æfingarnar í Mjölni og hafa nú verið saman í um tíu mánuði. Parið æfir oft saman og sækir Auður líka tíma hjá Gunnari í Mjölni. „Það var skrítið þegar við vorum nýbyrjuð saman og mér var mjög umhugað um að gera allar æfingarnar rétt, en núna er þetta bara gaman. Við æfum líka saman en keppum ekki á móti hvort öðru, ég mundi skíttapa því," segir hún.Auður hóf að æfa brasilískt jiu-jitsu fyrir tæpu ári og segir íþróttina þá skemmtilegustu sem hún hafi stundað. „Það mætti segja að ég hafi fengið hugskot um að ég ætti að byrja í Mjölni. Ég hafði áður æft handbolta og crossfit og var komin með nóg af því. Ég prófaði að mæta í tíma í víkingaþreki með vini mínum og strax í fyrsta tímanum sogaðist ég inn í andrúmsloftið sem er þarna og mánuði síðar var ég byrjuð í glímunni. Ég fann mig fullkomlega í íþróttinni," segir hún. Á sunnudaginn fyrir viku keppti Auður á Sleipnir Open-mótinu og hreppti gullverðlaunin. Áður hafði hún unnið silfurverðlaun á Mjölnir Open-mótinu. Auður er með bláa beltið í jiu-jitsu, sem er fyrsta beltið á eftir byrjandabeltinu, og keppti á móti stúlkum í sama flokki. Hún stundar einnig nám í myndlist við Listaháskóla Íslands og segir glímuna og listina ekki jafn ólíkar og marga mundi gruna. „Ég lít á jiu-jitsu sem listform og í öllum listformum felst mikil andleg speki. Gunni hjálpar mér að gera list og ég hjálpa honum í jiu-jitsu, þetta tvennt fer mjög vel saman."
Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira