Fólk hendir sér í dansinn 27. október 2012 13:00 Allir dansa Hópurinn Choreography Reykjavík skipuleggur Lunch Beat. Hér sjást Hrafnhildur Einarsdóttir, Clara Folenius, Ásgerður Gunnarsdóttir og Alexander Roberts.Fréttablaðið/pjetur Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann hóf göngu sína í ágúst. Dans Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann var haldinn hér fyrst í tengslum við Reykjavík Dance Festival í lok ágúst. Hópur fólks sem starfar við danslist sér um að skipuleggja viðburðinn sem á upptök sín í Svíþjóð. Lunch Beat hófst í Svíþjóð fyrir tveimur árum þegar hópur fólks ákvað að hittast eitt hádegi og dansa. Þetta vatt síðar upp á sig og nú hefur viðburðurinn verið haldinn víða um heim. Listrænir stjórnendur Reykjavík Dance Festival skipulögðu fyrstu þrjú skiptin en eftir það tók hópurinn Choreography Reykjavík við keflinu. „Við höfum skipulagt síðustu tvö skipti og þau voru vel sótt. Það er alls konar fólk sem mætir og hendir sér strax út í dansinn," segir Ásgerður Gunnarsdóttir, einn af meðlimum Choreography Reykjavík. Hópurinn býður einnig upp á léttan hádegismat fyrir dansarana. „Plötusnúðarnir hafa talað um hvað þeim þyki þetta gaman því þarna myndast allt öðruvísi stemning en um helgar. Þarna er fólk saman komið til að hlusta, dansa og virkilega njóta sín." Ásgerður segir að ekki fari mikill tími í að skipuleggja viðburðinn því flestir séu boðnir og búnir til að leggja hópnum lið. „Flestir taka vel í þetta, bæði plötusnúðarnir og eigendur skemmtistaðanna. Sjálfum finnst okkur þetta gefandi, fallegt og gaman að standa í þessu." Næsta Lunch Beat fer fram 1. nóvember á Hemma og Valda. sara@frettabladid.is Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann hóf göngu sína í ágúst. Dans Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann var haldinn hér fyrst í tengslum við Reykjavík Dance Festival í lok ágúst. Hópur fólks sem starfar við danslist sér um að skipuleggja viðburðinn sem á upptök sín í Svíþjóð. Lunch Beat hófst í Svíþjóð fyrir tveimur árum þegar hópur fólks ákvað að hittast eitt hádegi og dansa. Þetta vatt síðar upp á sig og nú hefur viðburðurinn verið haldinn víða um heim. Listrænir stjórnendur Reykjavík Dance Festival skipulögðu fyrstu þrjú skiptin en eftir það tók hópurinn Choreography Reykjavík við keflinu. „Við höfum skipulagt síðustu tvö skipti og þau voru vel sótt. Það er alls konar fólk sem mætir og hendir sér strax út í dansinn," segir Ásgerður Gunnarsdóttir, einn af meðlimum Choreography Reykjavík. Hópurinn býður einnig upp á léttan hádegismat fyrir dansarana. „Plötusnúðarnir hafa talað um hvað þeim þyki þetta gaman því þarna myndast allt öðruvísi stemning en um helgar. Þarna er fólk saman komið til að hlusta, dansa og virkilega njóta sín." Ásgerður segir að ekki fari mikill tími í að skipuleggja viðburðinn því flestir séu boðnir og búnir til að leggja hópnum lið. „Flestir taka vel í þetta, bæði plötusnúðarnir og eigendur skemmtistaðanna. Sjálfum finnst okkur þetta gefandi, fallegt og gaman að standa í þessu." Næsta Lunch Beat fer fram 1. nóvember á Hemma og Valda. sara@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira