Harpa Einars hannar fyrir Gallerí 17 30. mars 2012 15:00 Skemmtilegt samstarf Fatahönnuðurinn Harpa Einars hannar línu fyrir Gallerí 17 sem nefnist Moss by Harpa Einars en mikil ánægja er með fatalínuna sem kemur í verslnair í byrjun apríl. Hér hún ásamt Guðlaugu Einarsdóttur rekstrarstjóra Gallerí 17 sem hefur unnið náið með Hörpu í hönnunarferlinu. Samstarfsverkefni Gallerí 17 og fatahönnuðarins Hörpu Einarsdóttur kemur í verslanir byrjun apríl. Harpa er í skýjunum með afraksturinn og Gallerí 17 stefnir á áframhaldandi samstarf við íslenska hönnuði í framtíðinni. tíska „Það hefur lengi verið á stefnuskránni að koma á samstarfi milli okkar og íslenskra hönnuða enda mikil gróska í þeim geira," segir Guðlaug Einarsdóttir rekstrarstjóri Gallerí 17 en fatahönnuðurinn Harpa Einarsdóttir hefur hannað fatalínu fyrir verslanakeðjuna. Fatalínan er væntanleg í búðir í byrjun apríl og ber nafnið Moss by Harpa Einars. Harpa sjálf hannar undir nafninu Ziska og er þess dagana á fullu í undirbúning fyrir Reykjavík Fashion Festival. „Þetta er búið að vera svakalega skemmtilegt og ég er í skýjunum með afraksturinn. Eðlilega þurfti ég að einfalda hönnunina mína aðeins þar sem ég þarf að höfða til margra en mér finnst mitt handbragð ná að skína í gegn," segir Harpa og bætir við að fötin verða á mjög sanngjörnu verði. „Okkur þótti Harpa strax tilvalin í verkefnið. Hún var að vinna hjá fyrirtækinu fyrir mörgum árum og þekkti því inn á ferlið, sem og að hún hefur getið sér gott orð í þessum bransa," segir Guðlaug og segir fatalínuna smellpassa inn í Gallerí 17 en fötin er framleidd í París í samstarfi við saumastofu NTC hér á landi. Kjólar einkenna línuna en kögur og efnin fínflauel og siffon eru áberandi. Guðlaug segir þau finna fyrir mikilli eftirvæntingu hjá viðskiptavinum sínum eftir hönnun Hörpu. „Ljósmyndarinn Helgi Ómars tók auglýsingamyndir og við vorum svo heppin að fá fyrirsætuna Kolfinnu Kristófers til að sitja fyrir," segir Guðlaug en Gallerí 17 stefnir á að halda samstarfi við íslenska hönnuði áfram á næstu misserum. alfrun@frettabladid.is Lífið RFF Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Samstarfsverkefni Gallerí 17 og fatahönnuðarins Hörpu Einarsdóttur kemur í verslanir byrjun apríl. Harpa er í skýjunum með afraksturinn og Gallerí 17 stefnir á áframhaldandi samstarf við íslenska hönnuði í framtíðinni. tíska „Það hefur lengi verið á stefnuskránni að koma á samstarfi milli okkar og íslenskra hönnuða enda mikil gróska í þeim geira," segir Guðlaug Einarsdóttir rekstrarstjóri Gallerí 17 en fatahönnuðurinn Harpa Einarsdóttir hefur hannað fatalínu fyrir verslanakeðjuna. Fatalínan er væntanleg í búðir í byrjun apríl og ber nafnið Moss by Harpa Einars. Harpa sjálf hannar undir nafninu Ziska og er þess dagana á fullu í undirbúning fyrir Reykjavík Fashion Festival. „Þetta er búið að vera svakalega skemmtilegt og ég er í skýjunum með afraksturinn. Eðlilega þurfti ég að einfalda hönnunina mína aðeins þar sem ég þarf að höfða til margra en mér finnst mitt handbragð ná að skína í gegn," segir Harpa og bætir við að fötin verða á mjög sanngjörnu verði. „Okkur þótti Harpa strax tilvalin í verkefnið. Hún var að vinna hjá fyrirtækinu fyrir mörgum árum og þekkti því inn á ferlið, sem og að hún hefur getið sér gott orð í þessum bransa," segir Guðlaug og segir fatalínuna smellpassa inn í Gallerí 17 en fötin er framleidd í París í samstarfi við saumastofu NTC hér á landi. Kjólar einkenna línuna en kögur og efnin fínflauel og siffon eru áberandi. Guðlaug segir þau finna fyrir mikilli eftirvæntingu hjá viðskiptavinum sínum eftir hönnun Hörpu. „Ljósmyndarinn Helgi Ómars tók auglýsingamyndir og við vorum svo heppin að fá fyrirsætuna Kolfinnu Kristófers til að sitja fyrir," segir Guðlaug en Gallerí 17 stefnir á að halda samstarfi við íslenska hönnuði áfram á næstu misserum. alfrun@frettabladid.is
Lífið RFF Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira