Skoskt brugghús vinnur keppni um sterkasta bjórinn 16. febrúar 2010 14:10 Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck.Fjallað er um málið á vefsíðunni ananova. Þar segir að BrewDog hafi komist í sviðsljós fjölmiðla í fyrra þegar það setti á markaðinn bjór sem var 32% að styrkleika. Sá bjór ber nafnið Tactical Nuclear Penguin.Þýska brugghúsið Schorchbrau svaraði Tactical Nuclear Penguin með því að setja á markaðinn bjór sem var 40% að styrkleika og heitir sá Schorschbock. Aðeins eru tvær vikur síðan þýska brugghúsið setti Schorschbock á markað þannig að Skotarnir voru fljótir að svara fyrir sig.Í fréttinni kemur fram að Sink the Bismarck muni kosta 40 pund eða um 8.000 kr. flaskan og að hann þessi bjór verði einungis seldur á netinu. Töluvert umstang er við að brugga hann og þarf m.a. fjórum sinnum að frysta bruggið í því ferli til að ná upp fyrrgreindu alkóhólmagni. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck.Fjallað er um málið á vefsíðunni ananova. Þar segir að BrewDog hafi komist í sviðsljós fjölmiðla í fyrra þegar það setti á markaðinn bjór sem var 32% að styrkleika. Sá bjór ber nafnið Tactical Nuclear Penguin.Þýska brugghúsið Schorchbrau svaraði Tactical Nuclear Penguin með því að setja á markaðinn bjór sem var 40% að styrkleika og heitir sá Schorschbock. Aðeins eru tvær vikur síðan þýska brugghúsið setti Schorschbock á markað þannig að Skotarnir voru fljótir að svara fyrir sig.Í fréttinni kemur fram að Sink the Bismarck muni kosta 40 pund eða um 8.000 kr. flaskan og að hann þessi bjór verði einungis seldur á netinu. Töluvert umstang er við að brugga hann og þarf m.a. fjórum sinnum að frysta bruggið í því ferli til að ná upp fyrrgreindu alkóhólmagni.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira