RBS tapar milljörðum en greiðir samt út bónusa 25. febrúar 2010 08:18 Breski bankinn Royal Bank of Scotland tilkynnti í morgun um tap á rekstri bankans á síðasta ári þrátt fyrir að bónusar til starfsfólks hafi numið 1,3 milljörðum punda árið 2009, eða 258 milljörðum íslenskra króna. Tapið fyrir árið 2009 nemur um 3,6 milljörðum punda, eða 716 milljörðum íslenskra króna en árið 2008 nam tapið 24 milljörðum punda. 84 prósent bankans eru í eigu almennings eftir að breska ríkisstjórnin dældi milljörðum punda inn í bankann í fjármálakrísunni. Bónusarnir hafa valdið deilum í Bretlandi en yfirvöld eru sögð hafa samþykkt þá. Bónusgreiðslurnar eru þó sagðar mun lægri en hjá sambærilegum bönkum á borð við Barclays og Deutsche bank. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breski bankinn Royal Bank of Scotland tilkynnti í morgun um tap á rekstri bankans á síðasta ári þrátt fyrir að bónusar til starfsfólks hafi numið 1,3 milljörðum punda árið 2009, eða 258 milljörðum íslenskra króna. Tapið fyrir árið 2009 nemur um 3,6 milljörðum punda, eða 716 milljörðum íslenskra króna en árið 2008 nam tapið 24 milljörðum punda. 84 prósent bankans eru í eigu almennings eftir að breska ríkisstjórnin dældi milljörðum punda inn í bankann í fjármálakrísunni. Bónusarnir hafa valdið deilum í Bretlandi en yfirvöld eru sögð hafa samþykkt þá. Bónusgreiðslurnar eru þó sagðar mun lægri en hjá sambærilegum bönkum á borð við Barclays og Deutsche bank.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira