Versti áratugur fyrir hlutabréf í sögu Wall Street 21. desember 2009 09:04 Áratugurinn sem nú er að renna sitt skeið er sá versti í sögu Wall Street hvað hlutabréf varðar. Hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu um 0,5% að jafnaði á hverju ári á þessu tímabili.Í frétt um málið í Wall Street Journal segir að fjárfestar voni að næsti áratugur verði betri en í næstum 200 ára sögu hlutabréfamarkaða vestan hafs hefur útkoman aldrei verið lélegri en á þessum áratug.„Síðustu tíu árin hafa verið martröð fyrir bandarísk hlutabréf," segir Michele Gambera aðalhagfræðingur hjá Ibbotson Associates í samtali við blaðið.Þeir fjárfestar sem völdu að setja fé sitt í skuldabréf koma mun betur út úr áratugnum en þau hafa stigið í verði um 5,6 til 8% á tímabilinu. Langbesta fjárfestingin var hinsvegar í gulli sem hækkaði um 15% á tímabilinu.Ef verðbólga er tekin með í reikningin er dæmið enn verra fyrir þá sem fjárfestu í hlutabréfum. Þannig hefur S&P vísitalan tapað 3,3% að jafnaði á hverju ári á tímabilinu ef verðbólgan er reiknuð með. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Áratugurinn sem nú er að renna sitt skeið er sá versti í sögu Wall Street hvað hlutabréf varðar. Hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu um 0,5% að jafnaði á hverju ári á þessu tímabili.Í frétt um málið í Wall Street Journal segir að fjárfestar voni að næsti áratugur verði betri en í næstum 200 ára sögu hlutabréfamarkaða vestan hafs hefur útkoman aldrei verið lélegri en á þessum áratug.„Síðustu tíu árin hafa verið martröð fyrir bandarísk hlutabréf," segir Michele Gambera aðalhagfræðingur hjá Ibbotson Associates í samtali við blaðið.Þeir fjárfestar sem völdu að setja fé sitt í skuldabréf koma mun betur út úr áratugnum en þau hafa stigið í verði um 5,6 til 8% á tímabilinu. Langbesta fjárfestingin var hinsvegar í gulli sem hækkaði um 15% á tímabilinu.Ef verðbólga er tekin með í reikningin er dæmið enn verra fyrir þá sem fjárfestu í hlutabréfum. Þannig hefur S&P vísitalan tapað 3,3% að jafnaði á hverju ári á tímabilinu ef verðbólgan er reiknuð með.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira