NBA í nótt: Orlando og Miami jöfnuðu metin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. apríl 2009 11:00 Josh Smith reynir að verjast Dwyane Wade í leiknum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Orlando og Miami jöfnuðu metin í sínum rimmum en Denver komst í 2-0 gegn New Orleans. Orlando vann Philadelphia, 96-87, þar sem nýliðinn Courtney Lee fór mikinn og skoraði 24 stig. Hedo Turkoglu bætti við sextán stigum og Dwight Howard ellefu og tíu fráköstum. Howard þurfti að fara af velli með sex villur þegar þrjár mínútur voru til leiksloka og það mátti litlu muna að átján stiga forysta Orlando yrði að engu á þessum kafla. En heimamenn náðu að halda forystunni út leikinn. Andre Miller var með 30 stig fyrir Philadelphia og Andre Iguodala 21 stig, þar af 20 í síðari hálfleik. Miami vann Atlanta, 108-93, á útivelli og jafnaði þar með metin í rimmu liðanna. Miami átti skelfilegan leik í fyrsta leik liðanna og skoraði ekki nema 64 stig en það var allt annað að sjá til liðsins í nótt. Dwyane Wade fór á kostum og skoraði 33 stig, þar af þrettán stig í röð í lok fyrri hálfleiks. Atlanta náði að minnka muninn tvívegis í fimm stig í fjórða leikhluta en nær komst liðið ekki. Þetta var slæmt tap fyrir liðið enda dugir nú Miami að vinna heimaleiki sína til að komast í næstu umferð úrslitakeppninnar. Atlanta vann engan leik í úrslitakeppninni á útivelli á síðustu leiktíð. Denver vann New Orleans, 108-93. Chauncey Billups fór mikinn í liði Denver og skoraði 31 stig. Hann hefur farið á kostum í þessum tveimur leikjum liðanna í úrslitakeppninni. Alls hefur hann skorað 67 stig í leikjunum tveimur, hitt úr tólf af fimmtán þriggja stiga skotum og öllum nítján vítaköstum sínum. Þar að auki hefur hann gefið tólf stoðsendingar og ekki tapað einum einasta bolta. Sigur Denver var mjög öruggur en næstu leikir fara fram á heimavelli New Orleans. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1985 að Denver kemst í 2-0 forystu í einvígi í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. David West var með 21 stig fyrir New Orleans, Peja Stojakovic sautján og Chris Paul fjórtán stig og þrettán stoðsendingar. NBA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Orlando og Miami jöfnuðu metin í sínum rimmum en Denver komst í 2-0 gegn New Orleans. Orlando vann Philadelphia, 96-87, þar sem nýliðinn Courtney Lee fór mikinn og skoraði 24 stig. Hedo Turkoglu bætti við sextán stigum og Dwight Howard ellefu og tíu fráköstum. Howard þurfti að fara af velli með sex villur þegar þrjár mínútur voru til leiksloka og það mátti litlu muna að átján stiga forysta Orlando yrði að engu á þessum kafla. En heimamenn náðu að halda forystunni út leikinn. Andre Miller var með 30 stig fyrir Philadelphia og Andre Iguodala 21 stig, þar af 20 í síðari hálfleik. Miami vann Atlanta, 108-93, á útivelli og jafnaði þar með metin í rimmu liðanna. Miami átti skelfilegan leik í fyrsta leik liðanna og skoraði ekki nema 64 stig en það var allt annað að sjá til liðsins í nótt. Dwyane Wade fór á kostum og skoraði 33 stig, þar af þrettán stig í röð í lok fyrri hálfleiks. Atlanta náði að minnka muninn tvívegis í fimm stig í fjórða leikhluta en nær komst liðið ekki. Þetta var slæmt tap fyrir liðið enda dugir nú Miami að vinna heimaleiki sína til að komast í næstu umferð úrslitakeppninnar. Atlanta vann engan leik í úrslitakeppninni á útivelli á síðustu leiktíð. Denver vann New Orleans, 108-93. Chauncey Billups fór mikinn í liði Denver og skoraði 31 stig. Hann hefur farið á kostum í þessum tveimur leikjum liðanna í úrslitakeppninni. Alls hefur hann skorað 67 stig í leikjunum tveimur, hitt úr tólf af fimmtán þriggja stiga skotum og öllum nítján vítaköstum sínum. Þar að auki hefur hann gefið tólf stoðsendingar og ekki tapað einum einasta bolta. Sigur Denver var mjög öruggur en næstu leikir fara fram á heimavelli New Orleans. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1985 að Denver kemst í 2-0 forystu í einvígi í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. David West var með 21 stig fyrir New Orleans, Peja Stojakovic sautján og Chris Paul fjórtán stig og þrettán stoðsendingar.
NBA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum