Björn Ingi vill leiða framsóknarmenn í borginni 19. nóvember 2005 14:15 Björn Ingi Hrafsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, tilkynnti fyrir stundu í beinni útsendingu á NFS að hann hygðist sækjast eftir að leiða lista framsóknarmanna í borginni. Orðrómur þessa efnis hefur gengið að undanförnu og hefur hann nú fengist staðfestur með tilkynningu Björns Inga en hann sagðist vona til að sem flestir tækju þátt í prófkjöri flokksins sem fram á að fara í byrjun næsta árs. Aðspurður hvort Framsóknaflokkurinn ætti von í borginni miðað við útkomu í skoðanakönnum að undaförnu sagði Björn Ingi að hann væri ekki að bjóða sig fram ef hann teldi ekki að flokkurinn ætti von. Hann væri heldur ekki í þeim störfum sem hann sinnti ef hann væri alltaf uptekinn af skoðanakönnunum. Framsóknarmenn vildu stilla upp sigurstranglegum lista og því héldu þeir opið prófkjör. Svo yrðu stefnumálin kynnt og þá yrði hann sannfærður um að landið færi að rísa og hann vonaðist til að flokkurinn næði einum til tveimur mönnum inn í borgarstjórn. Spurður hvort til greina kæmi að hans hálfu að mynda bandalag með öðrum flokkum, eins og til dæmis Samfylkingunni, fyrir kosningar segir Björn Ingi svo ekki vera. Ef fyrirframbandalag hefði átt að koma til greina hefði alveg eins verið hægt að halda áfram með Reykjavíkurlistann. Björn segir málefni ráða því hverjir starfi saman að loknum kosningum og hann sé tilbúinn að ræða við hvern sem. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Sjá meira
Björn Ingi Hrafsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, tilkynnti fyrir stundu í beinni útsendingu á NFS að hann hygðist sækjast eftir að leiða lista framsóknarmanna í borginni. Orðrómur þessa efnis hefur gengið að undanförnu og hefur hann nú fengist staðfestur með tilkynningu Björns Inga en hann sagðist vona til að sem flestir tækju þátt í prófkjöri flokksins sem fram á að fara í byrjun næsta árs. Aðspurður hvort Framsóknaflokkurinn ætti von í borginni miðað við útkomu í skoðanakönnum að undaförnu sagði Björn Ingi að hann væri ekki að bjóða sig fram ef hann teldi ekki að flokkurinn ætti von. Hann væri heldur ekki í þeim störfum sem hann sinnti ef hann væri alltaf uptekinn af skoðanakönnunum. Framsóknarmenn vildu stilla upp sigurstranglegum lista og því héldu þeir opið prófkjör. Svo yrðu stefnumálin kynnt og þá yrði hann sannfærður um að landið færi að rísa og hann vonaðist til að flokkurinn næði einum til tveimur mönnum inn í borgarstjórn. Spurður hvort til greina kæmi að hans hálfu að mynda bandalag með öðrum flokkum, eins og til dæmis Samfylkingunni, fyrir kosningar segir Björn Ingi svo ekki vera. Ef fyrirframbandalag hefði átt að koma til greina hefði alveg eins verið hægt að halda áfram með Reykjavíkurlistann. Björn segir málefni ráða því hverjir starfi saman að loknum kosningum og hann sé tilbúinn að ræða við hvern sem.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Sjá meira