Hálsbindi 3. nóvember 2004 00:01 Hálsbindi eins og við þekkjum þau í dag eiga sér rúmlega 100 ára sögu. Þau þróuðust frá hálsklútum sem karlmenn byrjuðu að bera á sautjándu öld. Fyrst voru klútarnir mjög einfaldir og einlitir en urðu svo efnismeiri og ívið skrautlegri, og margar mismunandi aðferðir voru við að hnýta þá. Klútarnir þóttu orðnir heldur fyrirferðarmiklir þegar karlmenn voru hættir að geta hreyft höfuðið án þess að líkaminn fylgdi með og tískuspekúlantar tóku þá að þróa þetta hálstau í einfaldari mynd. Hálsbindin hafa fest sig í sessi í karlmannatísku nútímans og endrum og sinnum detta þau einnig inn í kventískuna. Í mörgum atvinnustéttum karlmanna tilheyra bindi vinnufatnaði. Hálsbindi eru til í ótal gerðum, nú eru bæði breið klassísk og mjórri bindi í tísku, röndótt eru alltaf vinsæl og einföld klassísk jakkaföt geta fengið á sig splunkunýja og ferska mynd sé rétta bindinu teflt með.Vínrautt mjótt 2.900 kr. Gallerí Sautján Grátt með rauðum hringjum 6.980 kr. Boss Svart mjótt 5.590 kr. GK Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hálsbindi eins og við þekkjum þau í dag eiga sér rúmlega 100 ára sögu. Þau þróuðust frá hálsklútum sem karlmenn byrjuðu að bera á sautjándu öld. Fyrst voru klútarnir mjög einfaldir og einlitir en urðu svo efnismeiri og ívið skrautlegri, og margar mismunandi aðferðir voru við að hnýta þá. Klútarnir þóttu orðnir heldur fyrirferðarmiklir þegar karlmenn voru hættir að geta hreyft höfuðið án þess að líkaminn fylgdi með og tískuspekúlantar tóku þá að þróa þetta hálstau í einfaldari mynd. Hálsbindin hafa fest sig í sessi í karlmannatísku nútímans og endrum og sinnum detta þau einnig inn í kventískuna. Í mörgum atvinnustéttum karlmanna tilheyra bindi vinnufatnaði. Hálsbindi eru til í ótal gerðum, nú eru bæði breið klassísk og mjórri bindi í tísku, röndótt eru alltaf vinsæl og einföld klassísk jakkaföt geta fengið á sig splunkunýja og ferska mynd sé rétta bindinu teflt með.Vínrautt mjótt 2.900 kr. Gallerí Sautján Grátt með rauðum hringjum 6.980 kr. Boss Svart mjótt 5.590 kr. GK
Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira