Stj.mál Bókhald ráðuneytanna opnað almenningi Almenningur getur nú skoðað yfirlit greiddra reikninga úr bókhaldi ráðuneyta í rauntíma á vefnum opnirreikningar.is. Innlent 11.9.2017 15:51 Ríkisráðsfundur á Bessastöðum Ríkisráðsfundur hófst á Bessastöðum klukkan 11 í morgun. Alþingi kemur saman á ný á morgun. Innlent 11.9.2017 11:23 „Það er alltaf verið að útmála okkur sem einhverja helvítis rasista“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að flokkurinn muni ekki leggja áherslu á útlendingamál í komandi borgarstjórnarkosningum. Innlent 6.9.2017 13:37 Leggur til að gæludýr verði leyfð á veitingastöðum Björt Ólafsdóttir kynnti tillögurnar á ársfundi Bjartrar framtíðar í gær. Innlent 3.9.2017 12:21 Guðlaug Kristjánsdóttir nýr stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Guðlaug hlaut ríflega 63 prósent atkvæða á ársfundi flokksins í dag. Innlent 2.9.2017 18:12 Skorað á Pál að fara í borgina Það hafa ýmsir fært þetta í tal við mig á síðustu dögum, segir Páll. Innlent 24.8.2017 22:42 Helgi ótengdur félögunum sem hann á Ef þú átt tvö fyrirtæki þá mátt þú og þessi tvö fyrirtæki borga hámarksfjárhæð, segir Guðbrandur Leósson, sérfræðingur hjá Ríkisendurskoðun. Innlent 24.8.2017 22:42 Viðreisn eini flokkurinn sem fékk tvöfalt hámarksframlag Viðreisn er fyrsti stjórnmálaflokkurinn sem látið hefur reyna á ákvæði sem heimilar flokkum að þiggja tvöfalda hámarksfjárhæð í framlög frá einstaklingum og lögaðilum með því að skilgreina þau sem stofnframlög. Innlent 23.8.2017 22:30 Björn Valur Gíslason hættir sem varaformaður VG Björn Valur Gíslason hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi varaformennsku í Vinstri grænum á landsfundi flokksins í október. Innlent 18.8.2017 15:53 Vinna að því að einfalda möguleika ungs fólks að sækja um ríkisborgararétt Þá er einnig stefnt að því að einfalda skráningu íslensks ríkisfangs við fæðingu barns ef foreldri er íslenskur ríkisborgari. Það hluti af breytingu barnalaga. Innlent 16.8.2017 14:40 Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. Innlent 25.7.2017 11:46 Gylfi Zoëga kemur fjármálaráðherra til varnar í Stóra-seðlamálinu Gylfi segist skilja hugmyndina sem liggur að baki tillögunni og ver ráðherrann og hugmyndina í nýrri grein sem hann skrifar í tímaritið Vísbendingu. Innlent 28.6.2017 18:48 Benedikt segist vera búinn að læra sína lexíu eftir stóra seðlamálið "Stóra markmiðið er baráttan gegn skattsvikum, gegn kennitöluflökkurum, gegn þessum skattaskjólseigendum þannig að við skulum ekki eyða tíma í það sem nefnt var í framhjáhlaupi,“ sagði Benedikt. Innlent 25.6.2017 13:19 Staða Viðreisnar afar þröng Gísli Marteinn Baldursson og Heiða Kristín Helgadóttir, sem oftast eru nefnd sem mögulegir oddvitar Viðreisnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar, hyggjast ekki leiða flokkinn. Innlent 30.5.2017 21:52 Búist við átökum hjá Framsókn Svo gæti farið að Framsóknarmenn velji sér nýjan formann strax í haust. Rúmir sjö mánuðir eru síðan Sigurður Ingi tók við en flokksmenn eru orðnir óþreyjufullir að uppskera betur í skoðanakönnunum. Innlent 16.5.2017 21:58 Donald Trump skrifaði undir lög sem hefta fjárframlög til fóstureyðinga Fjölmiðlar voru ekki viðstaddir þegar forsetinn skrifaði undir frumvarpið á fimmtudag. Það hefur sætt mikilli gagnrýni síðan það var staðfest frammi fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í mars. Erlent 14.4.2017 10:48 Sækist eftir stjórnarformennsku Bjartrar framtíðar Sitjandi stjórnarformaður Bjartrar framtíðar er Brynhildur S. Björnsdóttir. Innlent 15.9.2016 18:52 Kominn tími á konu í forsetastól Alþingi Íslendinga og þingræði almennt er gott dæmi um karllæg gildi. Skoðun 19.4.2016 13:50 „Þau ljúga og ljúga og ljúga“ „Þessi þingsályktunartillaga hefur örugglega legið fyrir lengi og Evrópuskýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla skipti stjórnarflokkana greinilega engu máli,“ segir Björn Valur Gíslason, fyrrum þingmaður Vinstri grænna. Innlent 22.2.2014 13:42 Bæjarfulltrúar ræddu ráðningu Guðmundar Rúnars Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Hafnarfirði hittust á fundi í gær og ræddu um afsögn Lúðvíks Geirssonar, fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðarbæjar. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar segir ráðninguna í anda málefnasamnings flokksins og Vinstri Grænna. Innlent 8.7.2010 14:06 Flokkurinn borgar ekki verðlaun Valhallar Utanlandsferð sem sigurvegari í heilsuátaki Valhallar á að fá í vinning verður ekki greidd úr sjóðum flokksins heldur úr starfsmannasjóði Valhallar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Valhöll sendi frá sér og var birt á vefmiðlinum AMX nú fyrir skömmu. Innlent 6.7.2010 16:07 Ánægð með hrausta Sjálfstæðismenn „Er ekki almenn heilsuvakning í samfélaginu," segir Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðisflokksins um heilsuátak starfsfólks Valhallar. Starfsmenn flokksins hafa verið fitumældir og mun sigurvegari heilsuátaksins fá vegleg verðlaun. Innlent 6.7.2010 15:43 Heilsuátak í Valhöll - starfsmenn fitumældir „Við viljum gera góða heilsu betri," segir Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Jónmundur stendur fyrir heilsuátaki starfsfólks Valhallar þar sem utanlandsferð er í verðlaun. Innlent 6.7.2010 12:54 Lögreglumenn leiða hvor sinn listann Oddvitar framboðslistanna tveggja í Skaftárhreppi eru lögregluþjónarnir tveir sem starfa í hreppnum, Guðmundur Ingi Ingason varðstjóri og Þorsteinn Kristinsson lögreglustjóri. „Við erum fagmenn á okkar sviði, það er langt því frá að þessi staða trufli okkur," sagði Þorsteinn þegar Fréttablaðið grennslaðist fyrir um málið. Innlent 17.5.2010 22:31 Íhugar að hætta sem varaformaður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, tilkynnir í dag um hvort hún bregst sérstaklega við vegna lántöku eiginmanns hennar, Kristjáns Arasonar. Það mun hún gera á flokksráðsfundi sem hefst klukkan 9.30 í Reykjanesbæ. Innlent 16.4.2010 22:41 Endurskoðun samþykkt - Fjármálaráðherra mjög ánægður „Ég er mjög ánægur með að þetta sé í höfn og að þetta gekk snurðulaust fyrir sig,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) samþykkti nú síðdegis aðra endurskoðun íslands. Innlent 16.4.2010 18:12 Endurskoðun tekin fyrir ári of seint Ekki kemur í ljós fyrr en að afloknum fundi stjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) í dag hvort náðst hefur að tryggja fjármögnun á framgangi efnahagsáætlunar Íslands og AGS. Innlent 15.4.2010 23:15 Steingrímur líkti þensluskeiðinu við Tyrkjaránið Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra líkti stöðu mála á Íslandi í aðdraganda að bankahruninu við Tyrkjaránið 1627 í ræðu á Alþingi í dag. Rán skyldi það kallast þegar að gróðrahyggjan næði yfirhöndinni með óhóflegri skuldsetningu og þeim afleiðingum sem Íslendingar þurftu síðar að sætta sig við. Innlent 12.4.2010 15:49 Innri endurskoðun fer yfir styrki til Golfklúbbs Reykjavíkur Innri endurskoðun fer nú yfir efndir á fyrri samningum við Golfklúbb Reykjavíkur vegna upplýsinga úr ársreikningum klúbbsins um að framkvæmdastyrkir frá Reykjavíkurborg hafi verið teknir til annarra nota en framkvæmda samkvæmt samningnum auk þess sem umsamið "mótframlag" klúbbsins hafi ekki verið lagt í framkvæmdir í samræmi við samninginn. Innlent 9.4.2010 11:10 Bjarni og Guðjón Arnar bjartsýnir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er bjartsýnn á gott gengi flokksins í kosningunum á morgun þrátt fyrir að skoðanakannanir gefi til kynna að flokkurinn fái skell. Það á einnig við um Guðjón Arnar Kristjánsson, formann Frjálslynda flokksins. Innlent 24.4.2009 19:37 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 187 ›
Bókhald ráðuneytanna opnað almenningi Almenningur getur nú skoðað yfirlit greiddra reikninga úr bókhaldi ráðuneyta í rauntíma á vefnum opnirreikningar.is. Innlent 11.9.2017 15:51
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum Ríkisráðsfundur hófst á Bessastöðum klukkan 11 í morgun. Alþingi kemur saman á ný á morgun. Innlent 11.9.2017 11:23
„Það er alltaf verið að útmála okkur sem einhverja helvítis rasista“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að flokkurinn muni ekki leggja áherslu á útlendingamál í komandi borgarstjórnarkosningum. Innlent 6.9.2017 13:37
Leggur til að gæludýr verði leyfð á veitingastöðum Björt Ólafsdóttir kynnti tillögurnar á ársfundi Bjartrar framtíðar í gær. Innlent 3.9.2017 12:21
Guðlaug Kristjánsdóttir nýr stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Guðlaug hlaut ríflega 63 prósent atkvæða á ársfundi flokksins í dag. Innlent 2.9.2017 18:12
Skorað á Pál að fara í borgina Það hafa ýmsir fært þetta í tal við mig á síðustu dögum, segir Páll. Innlent 24.8.2017 22:42
Helgi ótengdur félögunum sem hann á Ef þú átt tvö fyrirtæki þá mátt þú og þessi tvö fyrirtæki borga hámarksfjárhæð, segir Guðbrandur Leósson, sérfræðingur hjá Ríkisendurskoðun. Innlent 24.8.2017 22:42
Viðreisn eini flokkurinn sem fékk tvöfalt hámarksframlag Viðreisn er fyrsti stjórnmálaflokkurinn sem látið hefur reyna á ákvæði sem heimilar flokkum að þiggja tvöfalda hámarksfjárhæð í framlög frá einstaklingum og lögaðilum með því að skilgreina þau sem stofnframlög. Innlent 23.8.2017 22:30
Björn Valur Gíslason hættir sem varaformaður VG Björn Valur Gíslason hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi varaformennsku í Vinstri grænum á landsfundi flokksins í október. Innlent 18.8.2017 15:53
Vinna að því að einfalda möguleika ungs fólks að sækja um ríkisborgararétt Þá er einnig stefnt að því að einfalda skráningu íslensks ríkisfangs við fæðingu barns ef foreldri er íslenskur ríkisborgari. Það hluti af breytingu barnalaga. Innlent 16.8.2017 14:40
Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. Innlent 25.7.2017 11:46
Gylfi Zoëga kemur fjármálaráðherra til varnar í Stóra-seðlamálinu Gylfi segist skilja hugmyndina sem liggur að baki tillögunni og ver ráðherrann og hugmyndina í nýrri grein sem hann skrifar í tímaritið Vísbendingu. Innlent 28.6.2017 18:48
Benedikt segist vera búinn að læra sína lexíu eftir stóra seðlamálið "Stóra markmiðið er baráttan gegn skattsvikum, gegn kennitöluflökkurum, gegn þessum skattaskjólseigendum þannig að við skulum ekki eyða tíma í það sem nefnt var í framhjáhlaupi,“ sagði Benedikt. Innlent 25.6.2017 13:19
Staða Viðreisnar afar þröng Gísli Marteinn Baldursson og Heiða Kristín Helgadóttir, sem oftast eru nefnd sem mögulegir oddvitar Viðreisnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar, hyggjast ekki leiða flokkinn. Innlent 30.5.2017 21:52
Búist við átökum hjá Framsókn Svo gæti farið að Framsóknarmenn velji sér nýjan formann strax í haust. Rúmir sjö mánuðir eru síðan Sigurður Ingi tók við en flokksmenn eru orðnir óþreyjufullir að uppskera betur í skoðanakönnunum. Innlent 16.5.2017 21:58
Donald Trump skrifaði undir lög sem hefta fjárframlög til fóstureyðinga Fjölmiðlar voru ekki viðstaddir þegar forsetinn skrifaði undir frumvarpið á fimmtudag. Það hefur sætt mikilli gagnrýni síðan það var staðfest frammi fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í mars. Erlent 14.4.2017 10:48
Sækist eftir stjórnarformennsku Bjartrar framtíðar Sitjandi stjórnarformaður Bjartrar framtíðar er Brynhildur S. Björnsdóttir. Innlent 15.9.2016 18:52
Kominn tími á konu í forsetastól Alþingi Íslendinga og þingræði almennt er gott dæmi um karllæg gildi. Skoðun 19.4.2016 13:50
„Þau ljúga og ljúga og ljúga“ „Þessi þingsályktunartillaga hefur örugglega legið fyrir lengi og Evrópuskýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla skipti stjórnarflokkana greinilega engu máli,“ segir Björn Valur Gíslason, fyrrum þingmaður Vinstri grænna. Innlent 22.2.2014 13:42
Bæjarfulltrúar ræddu ráðningu Guðmundar Rúnars Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Hafnarfirði hittust á fundi í gær og ræddu um afsögn Lúðvíks Geirssonar, fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðarbæjar. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar segir ráðninguna í anda málefnasamnings flokksins og Vinstri Grænna. Innlent 8.7.2010 14:06
Flokkurinn borgar ekki verðlaun Valhallar Utanlandsferð sem sigurvegari í heilsuátaki Valhallar á að fá í vinning verður ekki greidd úr sjóðum flokksins heldur úr starfsmannasjóði Valhallar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Valhöll sendi frá sér og var birt á vefmiðlinum AMX nú fyrir skömmu. Innlent 6.7.2010 16:07
Ánægð með hrausta Sjálfstæðismenn „Er ekki almenn heilsuvakning í samfélaginu," segir Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðisflokksins um heilsuátak starfsfólks Valhallar. Starfsmenn flokksins hafa verið fitumældir og mun sigurvegari heilsuátaksins fá vegleg verðlaun. Innlent 6.7.2010 15:43
Heilsuátak í Valhöll - starfsmenn fitumældir „Við viljum gera góða heilsu betri," segir Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Jónmundur stendur fyrir heilsuátaki starfsfólks Valhallar þar sem utanlandsferð er í verðlaun. Innlent 6.7.2010 12:54
Lögreglumenn leiða hvor sinn listann Oddvitar framboðslistanna tveggja í Skaftárhreppi eru lögregluþjónarnir tveir sem starfa í hreppnum, Guðmundur Ingi Ingason varðstjóri og Þorsteinn Kristinsson lögreglustjóri. „Við erum fagmenn á okkar sviði, það er langt því frá að þessi staða trufli okkur," sagði Þorsteinn þegar Fréttablaðið grennslaðist fyrir um málið. Innlent 17.5.2010 22:31
Íhugar að hætta sem varaformaður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, tilkynnir í dag um hvort hún bregst sérstaklega við vegna lántöku eiginmanns hennar, Kristjáns Arasonar. Það mun hún gera á flokksráðsfundi sem hefst klukkan 9.30 í Reykjanesbæ. Innlent 16.4.2010 22:41
Endurskoðun samþykkt - Fjármálaráðherra mjög ánægður „Ég er mjög ánægur með að þetta sé í höfn og að þetta gekk snurðulaust fyrir sig,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) samþykkti nú síðdegis aðra endurskoðun íslands. Innlent 16.4.2010 18:12
Endurskoðun tekin fyrir ári of seint Ekki kemur í ljós fyrr en að afloknum fundi stjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) í dag hvort náðst hefur að tryggja fjármögnun á framgangi efnahagsáætlunar Íslands og AGS. Innlent 15.4.2010 23:15
Steingrímur líkti þensluskeiðinu við Tyrkjaránið Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra líkti stöðu mála á Íslandi í aðdraganda að bankahruninu við Tyrkjaránið 1627 í ræðu á Alþingi í dag. Rán skyldi það kallast þegar að gróðrahyggjan næði yfirhöndinni með óhóflegri skuldsetningu og þeim afleiðingum sem Íslendingar þurftu síðar að sætta sig við. Innlent 12.4.2010 15:49
Innri endurskoðun fer yfir styrki til Golfklúbbs Reykjavíkur Innri endurskoðun fer nú yfir efndir á fyrri samningum við Golfklúbb Reykjavíkur vegna upplýsinga úr ársreikningum klúbbsins um að framkvæmdastyrkir frá Reykjavíkurborg hafi verið teknir til annarra nota en framkvæmda samkvæmt samningnum auk þess sem umsamið "mótframlag" klúbbsins hafi ekki verið lagt í framkvæmdir í samræmi við samninginn. Innlent 9.4.2010 11:10
Bjarni og Guðjón Arnar bjartsýnir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er bjartsýnn á gott gengi flokksins í kosningunum á morgun þrátt fyrir að skoðanakannanir gefi til kynna að flokkurinn fái skell. Það á einnig við um Guðjón Arnar Kristjánsson, formann Frjálslynda flokksins. Innlent 24.4.2009 19:37