Stj.mál Hringsnerist ef ég reyndi að sætta alla Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir erfitt að ná niðurstöðu um loðnuveiðar, ef sætta eigi þá sem gagnrýna hann fyrir að úthluta of litlum loðnukvóta og þá sem gagnrýna hann fyrir að leyfa veiðar yfir höfuð. Innlent 2.2.2006 15:49 Menntamálaráðherra hlustaði á rödd skynseminnar Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingar, óskaði menntamálaráðherra til hamingju með að hafa loksins hlustað á rödd skynseminnar með því að falla frá áætlunum um að þröngva styttingu náms til stúdentsprófs upp á kennara og menntakerfið. Menntamálaráðherra og forsvarsmenn Kennarasambands Íslands undirrituðu í dag samkomulag um að vinna saman að heildarendurskoðun á námi í tengslum við fyrirhugaða styttingu á námstíma til stúdentsprófs. Innlent 2.2.2006 15:35 Samstarf um heildarendurskoðun náms Menntamálaráðherra og forsvarsmenn Kennarasambands Íslands undirrituðu í dag samkomulag um að vinna saman að heildarendurskoðun á námi í tengslum við fyrirhugaða styttingu á námstíma til stúdentsprófs. Innlent 2.2.2006 13:31 Ræða varnarmál í dag Viðræður um varnarmál milli Íslands og Bandaríkjanna hefjast á nýjan leik í Washington í dag. Albert Jónsson sendiherra fer fyrir íslensku sendinefndinni, en Robert Loftus, sendiherra í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna leiðir viðræðurnar fyrir þeirra hönd. Innlent 2.2.2006 12:10 Segir sig ekki úr stjórnarskrárnefnd Þorsteinn Pálsson gerir ekki ráð fyrir að segja sig úr stjórnarskrárnefnd þrátt fyrir að taka við ritstjórn Fréttablaðsins síðar í mánuðinum. Þorsteinn Pálsson var tilnefndur í stjórnarskrárnefnd af hálfu Sjálfstæðisflokksins og skipaður varaformaður hennar þegar hún tók til starfa í janúar á síðasta ári. Innlent 2.2.2006 10:56 Kostnaður vegna úrskurðarnefnda 340 milljónir Kostnaður vegna úrskurðarnefnda ríkisins nam rúmlega 340 milljónum króna árið 2004. Þetta kemur fram í svari forsætisráðherra við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar, þingmanns Frjálslynda flokksins. Nefndirnar eru 58 talsins en enginn kostnaður var af starfsemi átján þeirra samkvæmt svari forsætisráðherra. Innlent 2.2.2006 07:48 Aukið eftirlit með olíuflutningum Eftirlit verður aukið með skipaflutningum í íslenskri landhelgi í framtíðinni, og þá sérstaklega olíuflutningum. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra greindi frá þessu í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag. Innlent 1.2.2006 17:01 Ræddu stjórnarmyndun löngu fyrir kosningar Þorsteinn Pálsson og Jón Baldvin Hannibalsson höfðu lagt grunninn að stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks eftir þingkosningarnar 1991, meðan Alþýðuflokkurinn var enn í vinstristjórn og áður en Davíð Oddsson felldi Þorstein í formannskosningu í Sjálfstæðisflokknum. Innlent 1.2.2006 15:58 Aldraðir búa aðskildir vegna skorts á hjúkrunarrými Þrjátíu og átta hjón eða sambúðarfólk á eftirlaunum hér á landi búa hvort í sínu lagi vegna plássleysis á hjúkrunarheimilum. Þetta kom fram í svari Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur Samfylkingu í fyrirspurnartíma á Alþingi sem nú stendur yfir. Innlent 1.2.2006 16:04 Staða kaupskipaútgerðar skýrist fljótt Fjármálaráðherra segir að fljótt komi í ljós hvort og þá hvernig skuli bregðast við skráningu kaupskipa og farmanna erlendis. Þingmenn lýstu miklum áhyggjum af því á þingi í dag að innan skamms yrðu ekki lengur neinir farmenn skráðir á Íslandi. Innlent 1.2.2006 15:49 Hvetja ráðherra til þess að falla frá styttingu náms Þingflokkur Samfylkingarinnar skorar á menntamálaráðherra að falla frá tillögum sínum um styttingu náms í framhaldsskóla til stúdentsprófs. Í ályktun frá þingflokknum segir að komi tillögurnar til framkvæmda skerðist nám í framhaldsskóla um 20 prósent og verulega dragi úr fjölbreytni og sjálfstæði framhaldsskólanna. Innlent 1.2.2006 14:03 Nærri 900 hugmyndir bárust í Hallveigarbrunn Minni strætisvagnar, upphitaðir göngustígar, yfirbyggt Austurstræti og sérstakur dagur faðmlagsins er með þeirra 900 umhverfishugmynda sem bárust í svokallaðan Hallveigarbrunn sem umhverfissvið borgarinnar opnaði á heimasíðu sinni í tvær vikur í síðasta mánuði. Innlent 1.2.2006 13:23 Andvaraleysi stjórnvalda geti gert út af við íslenska farmenn Guðmundur Hallvarðsson, formaður samgöngunefndar Alþingis, segir andvaraleysi ríkisstjórnarinnar geta gert íslenska skipstjórnarmenn að útlendingum. Hann er upphafsmaður utandagskrárumræðu sem hófst á þingi í hádeginu. Innlent 1.2.2006 12:26 Áform á Suðvesturhorni hafi ekki áhrif á álver á Norðurlandi Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagði á fjölmennum borgarafundi á Akureyri í gærkvöldi, að áform um frekari uppbyggingu álvera á Suðvesturlandi, myndu ekki hafa áhrif á mögulegt álver á Norðurlandi. Innlent 1.2.2006 12:03 Sex starfsmannaleigur skráðar hjá Vinnumálastofnun Fjórar starfsmannaleigur hafa skráð sig hjá Vinnumálastofnun í morgun og hafa því alls sex leigur skráð sig þar eins og ný lög um starfsmannaleigur gera ráð fyrir. Innlent 1.2.2006 11:53 Lögðu á ráðin um stjórn fyrir kosningar Þorsteinn Pálsson og Jón Baldvin Hannibalsson lögðu grunninn að samstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks með samningum nokkuð fyrir kosningar 1991 segir Össur Skarphéðinsson í pistli á heimasíðu sinni. Innlent 1.2.2006 06:50 Segist virða ákvörðun Valgerðar Ný leiðtogi Vinstri-grænna á Akureyri segist virða þá ákvörðun Valgerðar Bjarnadóttur að taka ekki annað sætið á listanum. Hann boðar byltingu og neitar að hafa keypt fylgi með kjötbollum. Innlent 31.1.2006 22:01 Græðandi á skipaskráningarkerfi Íslenska ríkið fengi tvö hundruð milljónir í kassann, með því að taka upp skipaskráningarkerfi að færeyskri fyrirmynd. Þetta segir Kristján Möller alingismaður, sem vill ekki bara bjarga íslenskri farmannastétt, heldur nota féð til að styrkja strandsiglingar hér við land. Innlent 30.1.2006 21:28 Skipa nefnd til að fara yfir lög um kjaradóm Ríkisstjórnin hefur skipað nefnd til að fara yfir lög um Kjaradóm og kjaranefnd. Er henni ætlað að gera tillögur um breytingar á þeim lögum í ljósi reynslunnar og ábendinga sem fram hafa komið um annmarka á þeim. Nefndinni er sérstaklega ætlað að skoða hvort ástæða sé til að breyta fyrirkomulagi launaákvarðana Kjaradóms og kjaranefndar. Innlent 30.1.2006 15:04 Undirrita umsókn fyrir Surtsey Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra undirrita í dag umsókn íslenskra stjórnvalda um að Surtsey verði samþykkt á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Innlent 30.1.2006 14:01 Öll atkvæði utan kjörfundar innsigluð Stuðningsmenn Óskars Bergssonar, sem lenti í þriðja sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík um helgina, létu innsigla öll utankjörfundaratkvæði að talningu lokinni. Innlent 30.1.2006 12:01 Segir nám til stúdentsprófs stytt til að spara fé Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir áform um að stytta námstíma til stúdentsprófs snúast um að spara fé fyrir ríkið og auka miðsstýringu. Hún telur að staldra þurfi við og athuga fremur möguleika á að stytta námstímann í grunnskólanum. Innlent 29.1.2006 18:33 Stjórnskipulegur vandi blasir við Stjórnskipulegur vandi blasir við ef einhver dómari höfðar mál á hendur ríkinu vegna afnáms úrskurðar kjaradóms um laun dómara segir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari. Innlent 30.1.2006 06:49 Björn Ingi gefur lítið fyrir ásakanir Kristins H. Björn Ingi Hrafnsson gefur lítið fyrir ásakanir Kristins H. Gunnarsson, þingmanns Framsóknarflokksins, um að hópur forystufólks innan Framsóknarflokksins, tengd Birni Inga, muni reyna að hafa áhrif til að koma Kristni, og jafnvel fleiri þingmönnum flokksins, af framboðslista Framsóknarflokksins fyrir Alþingiskosningarnar á næsta ári. Innlent 29.1.2006 13:13 Baldvin hlutskarpastur í forvali VG á Akureyri Baldvin H. Sigurðsson sigraði í forvali Vinstri - grænna fyrir sveitarstjórnarkosningar á Akureyri í gær. Hann fékk 60 prósent atkvæða í fyrsta sætið. Valgerður H. Bjarnadóttir bæjarfulltrúi varð í öðru sæti en hún sóttist eins og Baldvin eftir að leiða listann. Innlent 29.1.2006 09:53 Sameining samþykkt nyrðra Yfirgnæfandi meirihluti Siglfirðinga og Ólafsfirðing samþykkti í gær að sameina sveitarfélögin. 86 prósent Siglfirðinga sögðu já í sameiningarkosningunum og 77 prósent Ólafsfirðinga. Kjörsókn á Siglufirði var rúmlega 60 prósent og um 70 prósent á Ólafsfirði. Innlent 29.1.2006 09:56 Björn Ingi leiðir framsóknarmenn í Reykjavík Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra og varaþingmaður, leiðir lista framsóknarmanna í borgarstjórnarkosningunum í vor en hann vann nokkuð öruggan sigur í prófkjöri flokksins í borginni í gær. Innlent 29.1.2006 09:49 Kjörsókn ívið meiri á Ólafsfirði en Siglufirði Kjörsókn er ívíð meiri á Ólafsfirði en Siglufirði í sameiningarkosningum sem fram fara þar í dag. Að sögn Ámunda Gunnarssonar, formanns kjörstjórnar á Siglufirði, var kjörsókn um 50 prósent á Siglufirði rétt fyrir sex en á Ólafsfirði var hún 63 prósent. 1711 manns eru á kjörskrá og verði af sameiningu verður til um 2.300 manna sveitarfélag. Innlent 28.1.2006 18:06 Um tvö þúsund hafa kosið í prófkjöri Framsóknar Um tvö þúsund manns höfðu klukkan fjögur greitt atkvæði í prófkjöri Framsóknarflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar, samkvæmt upplýsingum Ragnars Þorgeirssonar, formanns kjörnefndar. Kosið er í anddyri Laugardalshallarinnar og stendur kjörfundur til klukkan sex, en fljótlega eftir það er von á fyrstu tölum. Innlent 28.1.2006 16:33 Kjörsókn þokkaleg fyrir norðan Kjörsókn í sameiningarkosningum á Siglufirði og Ólafsfirði hefur verið með þokkalegasta móti það sem af er degi, að sögn Ámunda Gunnarssonar, formanns kjörstjórnar á Siglufirði. Hann áætlar að um þriðjungur kjósenda hafi nýtt sér kosningarétt sinn frá því að kjörstaðir voru opnaðir klukkan tíu í morgun en kjörstöðum verður lokað klukkan átta. Innlent 28.1.2006 15:01 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 187 ›
Hringsnerist ef ég reyndi að sætta alla Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir erfitt að ná niðurstöðu um loðnuveiðar, ef sætta eigi þá sem gagnrýna hann fyrir að úthluta of litlum loðnukvóta og þá sem gagnrýna hann fyrir að leyfa veiðar yfir höfuð. Innlent 2.2.2006 15:49
Menntamálaráðherra hlustaði á rödd skynseminnar Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingar, óskaði menntamálaráðherra til hamingju með að hafa loksins hlustað á rödd skynseminnar með því að falla frá áætlunum um að þröngva styttingu náms til stúdentsprófs upp á kennara og menntakerfið. Menntamálaráðherra og forsvarsmenn Kennarasambands Íslands undirrituðu í dag samkomulag um að vinna saman að heildarendurskoðun á námi í tengslum við fyrirhugaða styttingu á námstíma til stúdentsprófs. Innlent 2.2.2006 15:35
Samstarf um heildarendurskoðun náms Menntamálaráðherra og forsvarsmenn Kennarasambands Íslands undirrituðu í dag samkomulag um að vinna saman að heildarendurskoðun á námi í tengslum við fyrirhugaða styttingu á námstíma til stúdentsprófs. Innlent 2.2.2006 13:31
Ræða varnarmál í dag Viðræður um varnarmál milli Íslands og Bandaríkjanna hefjast á nýjan leik í Washington í dag. Albert Jónsson sendiherra fer fyrir íslensku sendinefndinni, en Robert Loftus, sendiherra í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna leiðir viðræðurnar fyrir þeirra hönd. Innlent 2.2.2006 12:10
Segir sig ekki úr stjórnarskrárnefnd Þorsteinn Pálsson gerir ekki ráð fyrir að segja sig úr stjórnarskrárnefnd þrátt fyrir að taka við ritstjórn Fréttablaðsins síðar í mánuðinum. Þorsteinn Pálsson var tilnefndur í stjórnarskrárnefnd af hálfu Sjálfstæðisflokksins og skipaður varaformaður hennar þegar hún tók til starfa í janúar á síðasta ári. Innlent 2.2.2006 10:56
Kostnaður vegna úrskurðarnefnda 340 milljónir Kostnaður vegna úrskurðarnefnda ríkisins nam rúmlega 340 milljónum króna árið 2004. Þetta kemur fram í svari forsætisráðherra við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar, þingmanns Frjálslynda flokksins. Nefndirnar eru 58 talsins en enginn kostnaður var af starfsemi átján þeirra samkvæmt svari forsætisráðherra. Innlent 2.2.2006 07:48
Aukið eftirlit með olíuflutningum Eftirlit verður aukið með skipaflutningum í íslenskri landhelgi í framtíðinni, og þá sérstaklega olíuflutningum. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra greindi frá þessu í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag. Innlent 1.2.2006 17:01
Ræddu stjórnarmyndun löngu fyrir kosningar Þorsteinn Pálsson og Jón Baldvin Hannibalsson höfðu lagt grunninn að stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks eftir þingkosningarnar 1991, meðan Alþýðuflokkurinn var enn í vinstristjórn og áður en Davíð Oddsson felldi Þorstein í formannskosningu í Sjálfstæðisflokknum. Innlent 1.2.2006 15:58
Aldraðir búa aðskildir vegna skorts á hjúkrunarrými Þrjátíu og átta hjón eða sambúðarfólk á eftirlaunum hér á landi búa hvort í sínu lagi vegna plássleysis á hjúkrunarheimilum. Þetta kom fram í svari Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur Samfylkingu í fyrirspurnartíma á Alþingi sem nú stendur yfir. Innlent 1.2.2006 16:04
Staða kaupskipaútgerðar skýrist fljótt Fjármálaráðherra segir að fljótt komi í ljós hvort og þá hvernig skuli bregðast við skráningu kaupskipa og farmanna erlendis. Þingmenn lýstu miklum áhyggjum af því á þingi í dag að innan skamms yrðu ekki lengur neinir farmenn skráðir á Íslandi. Innlent 1.2.2006 15:49
Hvetja ráðherra til þess að falla frá styttingu náms Þingflokkur Samfylkingarinnar skorar á menntamálaráðherra að falla frá tillögum sínum um styttingu náms í framhaldsskóla til stúdentsprófs. Í ályktun frá þingflokknum segir að komi tillögurnar til framkvæmda skerðist nám í framhaldsskóla um 20 prósent og verulega dragi úr fjölbreytni og sjálfstæði framhaldsskólanna. Innlent 1.2.2006 14:03
Nærri 900 hugmyndir bárust í Hallveigarbrunn Minni strætisvagnar, upphitaðir göngustígar, yfirbyggt Austurstræti og sérstakur dagur faðmlagsins er með þeirra 900 umhverfishugmynda sem bárust í svokallaðan Hallveigarbrunn sem umhverfissvið borgarinnar opnaði á heimasíðu sinni í tvær vikur í síðasta mánuði. Innlent 1.2.2006 13:23
Andvaraleysi stjórnvalda geti gert út af við íslenska farmenn Guðmundur Hallvarðsson, formaður samgöngunefndar Alþingis, segir andvaraleysi ríkisstjórnarinnar geta gert íslenska skipstjórnarmenn að útlendingum. Hann er upphafsmaður utandagskrárumræðu sem hófst á þingi í hádeginu. Innlent 1.2.2006 12:26
Áform á Suðvesturhorni hafi ekki áhrif á álver á Norðurlandi Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagði á fjölmennum borgarafundi á Akureyri í gærkvöldi, að áform um frekari uppbyggingu álvera á Suðvesturlandi, myndu ekki hafa áhrif á mögulegt álver á Norðurlandi. Innlent 1.2.2006 12:03
Sex starfsmannaleigur skráðar hjá Vinnumálastofnun Fjórar starfsmannaleigur hafa skráð sig hjá Vinnumálastofnun í morgun og hafa því alls sex leigur skráð sig þar eins og ný lög um starfsmannaleigur gera ráð fyrir. Innlent 1.2.2006 11:53
Lögðu á ráðin um stjórn fyrir kosningar Þorsteinn Pálsson og Jón Baldvin Hannibalsson lögðu grunninn að samstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks með samningum nokkuð fyrir kosningar 1991 segir Össur Skarphéðinsson í pistli á heimasíðu sinni. Innlent 1.2.2006 06:50
Segist virða ákvörðun Valgerðar Ný leiðtogi Vinstri-grænna á Akureyri segist virða þá ákvörðun Valgerðar Bjarnadóttur að taka ekki annað sætið á listanum. Hann boðar byltingu og neitar að hafa keypt fylgi með kjötbollum. Innlent 31.1.2006 22:01
Græðandi á skipaskráningarkerfi Íslenska ríkið fengi tvö hundruð milljónir í kassann, með því að taka upp skipaskráningarkerfi að færeyskri fyrirmynd. Þetta segir Kristján Möller alingismaður, sem vill ekki bara bjarga íslenskri farmannastétt, heldur nota féð til að styrkja strandsiglingar hér við land. Innlent 30.1.2006 21:28
Skipa nefnd til að fara yfir lög um kjaradóm Ríkisstjórnin hefur skipað nefnd til að fara yfir lög um Kjaradóm og kjaranefnd. Er henni ætlað að gera tillögur um breytingar á þeim lögum í ljósi reynslunnar og ábendinga sem fram hafa komið um annmarka á þeim. Nefndinni er sérstaklega ætlað að skoða hvort ástæða sé til að breyta fyrirkomulagi launaákvarðana Kjaradóms og kjaranefndar. Innlent 30.1.2006 15:04
Undirrita umsókn fyrir Surtsey Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra undirrita í dag umsókn íslenskra stjórnvalda um að Surtsey verði samþykkt á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Innlent 30.1.2006 14:01
Öll atkvæði utan kjörfundar innsigluð Stuðningsmenn Óskars Bergssonar, sem lenti í þriðja sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík um helgina, létu innsigla öll utankjörfundaratkvæði að talningu lokinni. Innlent 30.1.2006 12:01
Segir nám til stúdentsprófs stytt til að spara fé Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir áform um að stytta námstíma til stúdentsprófs snúast um að spara fé fyrir ríkið og auka miðsstýringu. Hún telur að staldra þurfi við og athuga fremur möguleika á að stytta námstímann í grunnskólanum. Innlent 29.1.2006 18:33
Stjórnskipulegur vandi blasir við Stjórnskipulegur vandi blasir við ef einhver dómari höfðar mál á hendur ríkinu vegna afnáms úrskurðar kjaradóms um laun dómara segir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari. Innlent 30.1.2006 06:49
Björn Ingi gefur lítið fyrir ásakanir Kristins H. Björn Ingi Hrafnsson gefur lítið fyrir ásakanir Kristins H. Gunnarsson, þingmanns Framsóknarflokksins, um að hópur forystufólks innan Framsóknarflokksins, tengd Birni Inga, muni reyna að hafa áhrif til að koma Kristni, og jafnvel fleiri þingmönnum flokksins, af framboðslista Framsóknarflokksins fyrir Alþingiskosningarnar á næsta ári. Innlent 29.1.2006 13:13
Baldvin hlutskarpastur í forvali VG á Akureyri Baldvin H. Sigurðsson sigraði í forvali Vinstri - grænna fyrir sveitarstjórnarkosningar á Akureyri í gær. Hann fékk 60 prósent atkvæða í fyrsta sætið. Valgerður H. Bjarnadóttir bæjarfulltrúi varð í öðru sæti en hún sóttist eins og Baldvin eftir að leiða listann. Innlent 29.1.2006 09:53
Sameining samþykkt nyrðra Yfirgnæfandi meirihluti Siglfirðinga og Ólafsfirðing samþykkti í gær að sameina sveitarfélögin. 86 prósent Siglfirðinga sögðu já í sameiningarkosningunum og 77 prósent Ólafsfirðinga. Kjörsókn á Siglufirði var rúmlega 60 prósent og um 70 prósent á Ólafsfirði. Innlent 29.1.2006 09:56
Björn Ingi leiðir framsóknarmenn í Reykjavík Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra og varaþingmaður, leiðir lista framsóknarmanna í borgarstjórnarkosningunum í vor en hann vann nokkuð öruggan sigur í prófkjöri flokksins í borginni í gær. Innlent 29.1.2006 09:49
Kjörsókn ívið meiri á Ólafsfirði en Siglufirði Kjörsókn er ívíð meiri á Ólafsfirði en Siglufirði í sameiningarkosningum sem fram fara þar í dag. Að sögn Ámunda Gunnarssonar, formanns kjörstjórnar á Siglufirði, var kjörsókn um 50 prósent á Siglufirði rétt fyrir sex en á Ólafsfirði var hún 63 prósent. 1711 manns eru á kjörskrá og verði af sameiningu verður til um 2.300 manna sveitarfélag. Innlent 28.1.2006 18:06
Um tvö þúsund hafa kosið í prófkjöri Framsóknar Um tvö þúsund manns höfðu klukkan fjögur greitt atkvæði í prófkjöri Framsóknarflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar, samkvæmt upplýsingum Ragnars Þorgeirssonar, formanns kjörnefndar. Kosið er í anddyri Laugardalshallarinnar og stendur kjörfundur til klukkan sex, en fljótlega eftir það er von á fyrstu tölum. Innlent 28.1.2006 16:33
Kjörsókn þokkaleg fyrir norðan Kjörsókn í sameiningarkosningum á Siglufirði og Ólafsfirði hefur verið með þokkalegasta móti það sem af er degi, að sögn Ámunda Gunnarssonar, formanns kjörstjórnar á Siglufirði. Hann áætlar að um þriðjungur kjósenda hafi nýtt sér kosningarétt sinn frá því að kjörstaðir voru opnaðir klukkan tíu í morgun en kjörstöðum verður lokað klukkan átta. Innlent 28.1.2006 15:01
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent