Öll landsliðsmörk Gylfa
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt tíunda landsliðsmark þegar hann tryggði Íslandi 0-1 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016 í gær.
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt tíunda landsliðsmark þegar hann tryggði Íslandi 0-1 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016 í gær.