Veigar Páll: Stærsti leikurinn á ferlinum

Veigar Páll segir að leikurinn gegn Internatzionale í kvöld sé sá stærsti á ferli sínum og segir að Stjarnan eigi ágæta möguleika.

1396
01:19

Vinsælt í flokknum Fótbolti