Veigar Páll: Gunnarsson-málið er orðið svolítið pirrandi
„Þetta mál er vissulega farið að fara í taugarnar á mér. Þegar þetta byrjaði þá vissi ég ekki hversu stórt mál þetta yrði en það er orðið svolítið pirrandi að þetta sé nú búið að vera í heilt ár í fjölmiðlunum hér úti," segir Veigar Páll Gunnarsson.