Alltaf möguleiki að sýkt fólk sleppi í gegn

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að þrátt fyrir skimanir vegna kórónuveirunnar á ferðamönnum sem koma til landsins sé alltaf möguleiki að fólk sem sé með veiruna sleppi í gegn. Þeir sem geri það verði þó væntanlega það fáir að innviðirnir ráði við það. Byrjað verður að skima ferðamenn á mánudaginn.

5
01:22

Vinsælt í flokknum Fréttir