Stefnuræða forsætisráðherra
Umræður um stefnuræðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra fara fram á Alþingi í kvöld. Í ræðu sinni mun Katrín leggja fram stefnu ríkisstjórnarinnar í helstu málum og ekki ólíklegt að hún ræði meðal annars baráttuna við verðbólguna, húsnæðismálin, loftlags- og orkumálin.