Forsætisráðherra þvertekur fyrir að ófriður sé á stjórnarheimilinu

Forsætisráðherra þvertekur fyrir að ófriður sé á stjórnarheimilinu þrátt fyrir ágreining tveggja ráðherra sinna. Formaður Framsóknarflokksins stendur með sínum ráðherra en vill ekki að rifist sé í gegn um fjölmiðla.

246
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir