Tryggi lífeyrissjóðir ekki sjálfstæði stjórnamanna sinna að eigin frumkvæði mun Seðlabankinn kalla eftir lagabreytingum

Tryggi lífeyrissjóðir ekki sjálfsstæði stjórnarmanna sinna að eiginn frumkvæði ætlar Seðlabankinn að kalla eftir lagabreytingum um slíkt. Formaður VR hvatti SA í gær til til að gera samkomulag um að hvorugur aðili skipi í stjórnir lífeyrissjóða.

77
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir