Titringur á þinginu

Fundarherbergi á fimmtu hæð í nýrri skrifstofubyggingu Alþingis leikur reglulega á reiðiskjálfi að sögn formanns Flokks fólksins sem hefur aldrei upplifað annað eins. Þetta sé þó aðeins einn af nokkrum göllum í húsnæðinu. Brýnt sé að ráðast í úrbætur.

1471
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir