Verstappen á ráspól í Melbourne

Þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing. Ræsir á ráspól í Ástralska kappakstrinum í nótt.

235
00:56

Vinsælt í flokknum Formúla 1