Gísli Þorgeir allur að koma til
Gísli Þorgeir Kristjánsson sem leikur með Kíl í Þýskalandi er allur að koma til eftir erfið meiðsli sem tekið hafa sinn toll bæði á líkama og sál.
Gísli Þorgeir Kristjánsson sem leikur með Kíl í Þýskalandi er allur að koma til eftir erfið meiðsli sem tekið hafa sinn toll bæði á líkama og sál.