Kröpp og djúp lægð veldur hvassviðri Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. júlí 2024 07:15 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Kröpp og djúp lægð miðað við árstíma er viðvarandi skammt norður af landinu og veldur vestan hvassviðri norðanlands með talsverðri vætu. Hægara og úrkomuminna er á sunnanverðu landinu. Þetta kemur fram í textaspá Veðurstofunnar, þar sem búist er við 8-15 m/s með rigningu á norðanverðu landinu. Hvassast verði og úrkomumest á mið-Norðurlandi, en hægari og lengst af þurrt syðra. Suðvestan er spáð 8-15 m/s seinipartinn og rigning eða súld með köflum. Hvassast verði norðaustanlands, en heldur hægari og léttir smám saman til eystra. Hita er spáð 8 til 16 stig, hlýjast suðaustan og austantil. Á morgun er spáð suðvestan 5-10 m/s, vætu á köflum um landið sunnan- og vestanvert, en léttskýjað fyrir austan. Hiti geti farið upp í 20 stig, hlýjast á Austurlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag:Suðvestan 5-13 m/s, hvassast með suðausturströndinni. Súld eða rigning með köflum, en víða bjartviðri austantil. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Austurlandi.Á miðvikudag:Suðlæg átt, 3-10 m/s og vætusamt víða á landinu, en lengst af þurrt fyrir norðan. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi.Á fimmtudag og föstudag:Hæg breytileg átt með skúrum í flestum landshlutum, einkum síðdegis. Fremur hlýtt í veðri.Á laugardag:Mild suðlæg eða breytileg átt með vætu á víð og dreif, en rigning vestantil um kvöldið.Á sunnudag:Útlit fyrir sunnanátt með rigningu, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Sjá meira
Þetta kemur fram í textaspá Veðurstofunnar, þar sem búist er við 8-15 m/s með rigningu á norðanverðu landinu. Hvassast verði og úrkomumest á mið-Norðurlandi, en hægari og lengst af þurrt syðra. Suðvestan er spáð 8-15 m/s seinipartinn og rigning eða súld með köflum. Hvassast verði norðaustanlands, en heldur hægari og léttir smám saman til eystra. Hita er spáð 8 til 16 stig, hlýjast suðaustan og austantil. Á morgun er spáð suðvestan 5-10 m/s, vætu á köflum um landið sunnan- og vestanvert, en léttskýjað fyrir austan. Hiti geti farið upp í 20 stig, hlýjast á Austurlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag:Suðvestan 5-13 m/s, hvassast með suðausturströndinni. Súld eða rigning með köflum, en víða bjartviðri austantil. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Austurlandi.Á miðvikudag:Suðlæg átt, 3-10 m/s og vætusamt víða á landinu, en lengst af þurrt fyrir norðan. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi.Á fimmtudag og föstudag:Hæg breytileg átt með skúrum í flestum landshlutum, einkum síðdegis. Fremur hlýtt í veðri.Á laugardag:Mild suðlæg eða breytileg átt með vætu á víð og dreif, en rigning vestantil um kvöldið.Á sunnudag:Útlit fyrir sunnanátt með rigningu, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Sjá meira