10 dagar í EM: Ronaldo deilir markametinu en á leikjametið einn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2021 12:01 Cristiano Ronaldo horfir til himins í leiknum á móti Íslandi á EM í Frakklandi 2016. EPA/MAST IRHAM E Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Cristiano Ronaldo er að mæta á sitt fimmta Evrópumót í sumar og bætir leikjametið með hverjum leik. Portúgalinn Cristiano Ronaldo endaði síðasta Evrópumót sem handhafi bæði leikjametsins og markametsins í úrslitakeppni EM. Hann deilir markametinu reyndar enn með Michel Platini en gæti bætt úr því á EM í sumar. Ronaldo hefur alls skorað 9 mörk í 21 leik í úrslitakeppni EM. Hann hefur spilað þremur leikjum meira en næsti maður sem er Þjóðverjinn Bastian Schweinsteiger. Michel Platini skoraði öll sín níu mörk á EM 1984 en Ronaldo hefur aldrei skorað meira en þrjú mörk í einni keppni. Ronaldo spilaði á sínu fyrsta Evrópumóti sumarið 2004 en þá fór það einmitt fram í Portúgal. Ronaldo, sem þá var bara nítján ára gamall, skoraði 2 mörk í 6 leikjum. Fyrsti leikur hans á þessu Evrópumóti var bara landsleikur númer átta hjá honum og Ronaldo skoraði í 2-1 tapi á móti Grikklandi. Ronaldo skoraði eitt mark á EM 2008, þrjú mörk á EM 2012 og loks þrjú mörk á síðasta EM sumarið 2016. Ronaldo verður fyrsti maðurinn til að spila á fimm Evrópumótum en Spánverjinn Iker Casillas hefur verið fimm sinnum í EM-hóp Spánverja en spilaði ekki mínútu á EM 2000 eða EM 2016. Zlatan Ibrahimovic hefði getað náð þessu líka en missir af mótinu vegna meiðsla. Ronaldo getur einnig náð sér í annað met. Hann hefur verið fyrirliði í 12 af þessum 21 leik en metið sem fyrirliði í úrslitakeppni EM á ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon sem á að baki þrettán leiki sem fyrirliði Ítala. Hér fyrir neðan má sjá þá leikjahæstu og markahæstu í sögu úrslitakeppni Evrópumóts karla. Flestir leikir í úrslitakeppni EM: 21 - Cristiano Ronaldo (Portúgal) 18 - Bastian Schweinsteiger (Þýskaland) 17 - Gianluigi Buffon (Ítalía) 16 - Cesc Fabregas (Spánn) 16 - Andrés Iniesta (Spánn) 16 - Lilian Thuram (Frakkland) 16 - Edwin van der Sar (Holland) 15 - Joao Moutinho (Portúgal) 15 - Nani (Portúgal) 15 - Pepe (Portúgal) 15 - Sergio Ramos (Spánn) 15 - David Silva (Spánn) - Flest mörk í úrslitakeppni EM: 9 - Michel Platini (Frakkland) 9 - Cristiano Ronaldo (Portúgal) 7 - Alan Shearer (England) 6 - Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð) 6 - Thierry Henry (Frakkland) 6 - Patrick Kluivert (Holland) 6 - Nuno Gomes (Portúgal) 6 - Antoine Griezmann (Frakkland) 6 - Wayne Rooney (England) 6 - Ruud van Nistelrooy (Holland) EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 11 dagar í EM: Dauðariðilinn sem Ísland hefði verið í Evrópumótið í fótbolta karla er handan við hornið og í dag rýnum við í F-riðil mótsins, dauðariðilinn sem Íslendingar hefðu verið í hefðu þeir komist á EM. 31. maí 2021 12:01 12 dagar í EM: Tvö fyrstu landsliðsmörk Skallaskrímslisins unnu EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Vestur-Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar í annað skipti þökk sé einum óvæntri hetju. 30. maí 2021 12:01 13 dagar í EM: 399 dagar á milli þess að fyrsta og síðasta þjóðin tryggðu sig á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það leið meira en ár á milli þess að fyrsta þjóðin tryggði sig sér þátttökurétt á EM alls staðar og þar til að 24 þjóða hópur keppninnar var fullskipaður. 29. maí 2021 12:01 14 dagar í EM: Spánn hyggur á upprisu, Svíar spjara sig án Zlatans og Lewandowski fékk nýjan þjálfara í janúar Það má búast við spennandi baráttu um efstu tvö sætin í E-riðli á EM þar sem Spánverjar þykja þó sigurstranglegastir, þrátt fyrir vonbrigði á síðustu stórmótum. 28. maí 2021 12:00 15 dagar í EM: Þegar Van Basten braut lögmál eðlisfræðinnar í úrslitaleik EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Mark Hollendingsins Marco van Basten í úrslitaleiknum á EM 1988 er örugglega enn í fersku minni hjá þeim sem sáu það fyrir meira en þremur áratugum síðan. 27. maí 2021 12:01 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira
Portúgalinn Cristiano Ronaldo endaði síðasta Evrópumót sem handhafi bæði leikjametsins og markametsins í úrslitakeppni EM. Hann deilir markametinu reyndar enn með Michel Platini en gæti bætt úr því á EM í sumar. Ronaldo hefur alls skorað 9 mörk í 21 leik í úrslitakeppni EM. Hann hefur spilað þremur leikjum meira en næsti maður sem er Þjóðverjinn Bastian Schweinsteiger. Michel Platini skoraði öll sín níu mörk á EM 1984 en Ronaldo hefur aldrei skorað meira en þrjú mörk í einni keppni. Ronaldo spilaði á sínu fyrsta Evrópumóti sumarið 2004 en þá fór það einmitt fram í Portúgal. Ronaldo, sem þá var bara nítján ára gamall, skoraði 2 mörk í 6 leikjum. Fyrsti leikur hans á þessu Evrópumóti var bara landsleikur númer átta hjá honum og Ronaldo skoraði í 2-1 tapi á móti Grikklandi. Ronaldo skoraði eitt mark á EM 2008, þrjú mörk á EM 2012 og loks þrjú mörk á síðasta EM sumarið 2016. Ronaldo verður fyrsti maðurinn til að spila á fimm Evrópumótum en Spánverjinn Iker Casillas hefur verið fimm sinnum í EM-hóp Spánverja en spilaði ekki mínútu á EM 2000 eða EM 2016. Zlatan Ibrahimovic hefði getað náð þessu líka en missir af mótinu vegna meiðsla. Ronaldo getur einnig náð sér í annað met. Hann hefur verið fyrirliði í 12 af þessum 21 leik en metið sem fyrirliði í úrslitakeppni EM á ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon sem á að baki þrettán leiki sem fyrirliði Ítala. Hér fyrir neðan má sjá þá leikjahæstu og markahæstu í sögu úrslitakeppni Evrópumóts karla. Flestir leikir í úrslitakeppni EM: 21 - Cristiano Ronaldo (Portúgal) 18 - Bastian Schweinsteiger (Þýskaland) 17 - Gianluigi Buffon (Ítalía) 16 - Cesc Fabregas (Spánn) 16 - Andrés Iniesta (Spánn) 16 - Lilian Thuram (Frakkland) 16 - Edwin van der Sar (Holland) 15 - Joao Moutinho (Portúgal) 15 - Nani (Portúgal) 15 - Pepe (Portúgal) 15 - Sergio Ramos (Spánn) 15 - David Silva (Spánn) - Flest mörk í úrslitakeppni EM: 9 - Michel Platini (Frakkland) 9 - Cristiano Ronaldo (Portúgal) 7 - Alan Shearer (England) 6 - Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð) 6 - Thierry Henry (Frakkland) 6 - Patrick Kluivert (Holland) 6 - Nuno Gomes (Portúgal) 6 - Antoine Griezmann (Frakkland) 6 - Wayne Rooney (England) 6 - Ruud van Nistelrooy (Holland) EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Flestir leikir í úrslitakeppni EM: 21 - Cristiano Ronaldo (Portúgal) 18 - Bastian Schweinsteiger (Þýskaland) 17 - Gianluigi Buffon (Ítalía) 16 - Cesc Fabregas (Spánn) 16 - Andrés Iniesta (Spánn) 16 - Lilian Thuram (Frakkland) 16 - Edwin van der Sar (Holland) 15 - Joao Moutinho (Portúgal) 15 - Nani (Portúgal) 15 - Pepe (Portúgal) 15 - Sergio Ramos (Spánn) 15 - David Silva (Spánn) - Flest mörk í úrslitakeppni EM: 9 - Michel Platini (Frakkland) 9 - Cristiano Ronaldo (Portúgal) 7 - Alan Shearer (England) 6 - Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð) 6 - Thierry Henry (Frakkland) 6 - Patrick Kluivert (Holland) 6 - Nuno Gomes (Portúgal) 6 - Antoine Griezmann (Frakkland) 6 - Wayne Rooney (England) 6 - Ruud van Nistelrooy (Holland)
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 11 dagar í EM: Dauðariðilinn sem Ísland hefði verið í Evrópumótið í fótbolta karla er handan við hornið og í dag rýnum við í F-riðil mótsins, dauðariðilinn sem Íslendingar hefðu verið í hefðu þeir komist á EM. 31. maí 2021 12:01 12 dagar í EM: Tvö fyrstu landsliðsmörk Skallaskrímslisins unnu EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Vestur-Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar í annað skipti þökk sé einum óvæntri hetju. 30. maí 2021 12:01 13 dagar í EM: 399 dagar á milli þess að fyrsta og síðasta þjóðin tryggðu sig á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það leið meira en ár á milli þess að fyrsta þjóðin tryggði sig sér þátttökurétt á EM alls staðar og þar til að 24 þjóða hópur keppninnar var fullskipaður. 29. maí 2021 12:01 14 dagar í EM: Spánn hyggur á upprisu, Svíar spjara sig án Zlatans og Lewandowski fékk nýjan þjálfara í janúar Það má búast við spennandi baráttu um efstu tvö sætin í E-riðli á EM þar sem Spánverjar þykja þó sigurstranglegastir, þrátt fyrir vonbrigði á síðustu stórmótum. 28. maí 2021 12:00 15 dagar í EM: Þegar Van Basten braut lögmál eðlisfræðinnar í úrslitaleik EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Mark Hollendingsins Marco van Basten í úrslitaleiknum á EM 1988 er örugglega enn í fersku minni hjá þeim sem sáu það fyrir meira en þremur áratugum síðan. 27. maí 2021 12:01 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira
11 dagar í EM: Dauðariðilinn sem Ísland hefði verið í Evrópumótið í fótbolta karla er handan við hornið og í dag rýnum við í F-riðil mótsins, dauðariðilinn sem Íslendingar hefðu verið í hefðu þeir komist á EM. 31. maí 2021 12:01
12 dagar í EM: Tvö fyrstu landsliðsmörk Skallaskrímslisins unnu EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Vestur-Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar í annað skipti þökk sé einum óvæntri hetju. 30. maí 2021 12:01
13 dagar í EM: 399 dagar á milli þess að fyrsta og síðasta þjóðin tryggðu sig á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það leið meira en ár á milli þess að fyrsta þjóðin tryggði sig sér þátttökurétt á EM alls staðar og þar til að 24 þjóða hópur keppninnar var fullskipaður. 29. maí 2021 12:01
14 dagar í EM: Spánn hyggur á upprisu, Svíar spjara sig án Zlatans og Lewandowski fékk nýjan þjálfara í janúar Það má búast við spennandi baráttu um efstu tvö sætin í E-riðli á EM þar sem Spánverjar þykja þó sigurstranglegastir, þrátt fyrir vonbrigði á síðustu stórmótum. 28. maí 2021 12:00
15 dagar í EM: Þegar Van Basten braut lögmál eðlisfræðinnar í úrslitaleik EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Mark Hollendingsins Marco van Basten í úrslitaleiknum á EM 1988 er örugglega enn í fersku minni hjá þeim sem sáu það fyrir meira en þremur áratugum síðan. 27. maí 2021 12:01
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti