„Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Ritstjórn skrifar 15. nóvember 2016 10:30 Glamour/Getty Bono var fyrsti karlinn til að hljóta verðlaun á Glamour-Women of the Year verðlaununum sem fóru fram í Los Angeles í gær. Valið hefur vakið mikla athygli og margir hafa gagnrýnt tímaritið fyrir að setja karl á þennan lista sem hingað til hefur einungis verið skipaður konur sem hafa staðið upp úr á árinu. Bono sjálfur gerði grín að því í þakkarræðu sinni, sem má sjá hér í spilaranum fyrir neðan, og byrjaði á því að lesa nokkur tíst um sjálfan sig: „Af öllum konum í heiminum er #bono í uppáhaldi hjá mér. Aðdáunarvert hvernig hún hefur komist yfir það að vera hvítur milljónamæringur.“ - „Það er mjög mikilvægt að dætur okkar alist upp með það í huga í þær geta einn daginn orðið Bono.“ og svo þetta hér sem er í uppáhaldi hjá honum „Ok, Glamour valdi Bono sem konu ársins en þeim til varnar þá getur hann litið út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Bono mætti ásamt eiginkonu sinni og tveimur dætrum en honum var tíðrætt um kynjajafnrétti í ræðu sinni og sagði það sorglega staðreynd árið 2016 að hvergi í heiminum hefur jafnrétti kynjana verið náð. Mest lesið Vegan vörur í hárið Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Olivia Wilde eignast sitt annað barn Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour
Bono var fyrsti karlinn til að hljóta verðlaun á Glamour-Women of the Year verðlaununum sem fóru fram í Los Angeles í gær. Valið hefur vakið mikla athygli og margir hafa gagnrýnt tímaritið fyrir að setja karl á þennan lista sem hingað til hefur einungis verið skipaður konur sem hafa staðið upp úr á árinu. Bono sjálfur gerði grín að því í þakkarræðu sinni, sem má sjá hér í spilaranum fyrir neðan, og byrjaði á því að lesa nokkur tíst um sjálfan sig: „Af öllum konum í heiminum er #bono í uppáhaldi hjá mér. Aðdáunarvert hvernig hún hefur komist yfir það að vera hvítur milljónamæringur.“ - „Það er mjög mikilvægt að dætur okkar alist upp með það í huga í þær geta einn daginn orðið Bono.“ og svo þetta hér sem er í uppáhaldi hjá honum „Ok, Glamour valdi Bono sem konu ársins en þeim til varnar þá getur hann litið út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Bono mætti ásamt eiginkonu sinni og tveimur dætrum en honum var tíðrætt um kynjajafnrétti í ræðu sinni og sagði það sorglega staðreynd árið 2016 að hvergi í heiminum hefur jafnrétti kynjana verið náð.
Mest lesið Vegan vörur í hárið Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Olivia Wilde eignast sitt annað barn Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour