Spenntur fyrir næsta kafla á þjálfaraferlinum

Stefán Arnarsson segist vera spenntur fyrir komandi vetri með Haukum í Olís-deild kvenna. Hann gerði þriggja ára samning við félagið á dögunum en Stefán þjálfaði áður Fram og það í níu ár.

336
01:54

Vinsælt í flokknum Handbolti