Pepsimörkin: Hannes markvörður KR fór á kostum í sumar

Hannes Þór Halldórsson markvörður KR fór á kostum með liði KR í sumar á sínu fyrsta tímabili með félaginu. Hannes bjargaði KR margoft í sumar á mikilvægum augnablikum og í myndbandinu má sjá brot af því besta hjá Hannesi.

3303
01:03

Vinsælt í flokknum Fótbolti