Ameobi: ÍA kemst upp í næsta leik

Tomi Ameobi var hetja BÍ/Bolungarvíkur í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins á toppliði ÍA í 1. deildinni.

1622
01:35

Vinsælt í flokknum Fótbolti