Pepsimörkin: Mörk og tilþrif úr 5. umferð - Baldurskryddað
Fimmta umferðin í Pepsi-deild karla í fótbolta hófst í gær með fimm leikjum. Að venju voru öll helstu atvikin krufin til mergjar í þættinum Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport og í þessari samantekt eru öll mörkin og tilþrifin. Hljómsveitin Baldur frá Húsavík leikur einnig stórt hlutver í þessari samantekt.