Í beinni úr bílalest Mike Pence
Tökumaður fréttastofu var staddur í bílalest Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, þegar hún brunaði í gegnum Reykjavík á leið til Höfða. Fylgst var með í beinni útsendingu á Vísi.
Tökumaður fréttastofu var staddur í bílalest Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, þegar hún brunaði í gegnum Reykjavík á leið til Höfða. Fylgst var með í beinni útsendingu á Vísi.