Skiptar skoðanir á hugmynd um að fresta landsfundi

Hugmyndir um að fresta landsfundi Sjálfstæðisflokksins hafa vakið upp harðar umræður innan flokksins. Fyrrverandi ráðherra og formannsframbjóðandi segir mikilvægt að tímasetning fundarins standist, en nýr þingmaður telur skynsamlegast að fresta honum.

518
02:55

Vinsælt í flokknum Fréttir