Boðar laugardagsbongó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júlí 2024 10:21 Það verður gott veður til líkamsræktar utandyra á morgun en svo má líka bara slaka á með góðan drykk í hönd. Hvað Davíð Tómas Tómasson körfuboltadómari, sem hér tekur á því í blíðu, gerir á morgun verður að koma í ljós. vísiri/Vilhelm Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Bliku boðar rjómablíðu víðast hvar á landinu á morgun, laugardag. Vermirinn verður að líkindum skammgóður því fastagestur sumarsins, rigningin, er væntanleg á sunnudag. Góðu veðri fagna flestir en líklega engir meira en skipuleggjendur viðburða á borð við Bræðsluna á Borgarfirði eystri, Mærudaga á Húsavík og Reykholtshátíð svo eitthvað sé tínt til. Það er nóg um að vera um helgina. „Af því að sumarveðrið að undanförnu hefur verið heldur risjótt og verður það líkast til enn um sinn, er mjög jákvætt að sjá hvað virðist ætla að rætast vel úr laugardeginum um mest allt land,“ segir Einar í færslu á Facebook. „Frá því seinnipartinn í dag, föstudag og á morgun, mun víðast hvar verða þurrt og með hægum vindi hægur. Reyndar skýjað, og ekki alveg skúralaust alls staðar! En sólin ætti þó að brjótast fram svona hér og hvar. Einkum suðaustan- og austanlands og eins inn til landsins. Þar verður líka hlýjast, en ólíklegt þó að hitinn rjúfi 20 stigin þar sem hlýjast verður.“ Gott laugardagsveður skiptir máli segir Einar og því mótmæla líklega fæstir. „Fólk er á faraldsfæti um land allt um þessa helgi, stór hluti landsmanna í sumarfríi, bæjarhátíðir, íþróttamót, fjölskyldu- og ættarmót, giftingar o.s.frv..“ Góðar fréttir það, en hvað með sunnudaginn? „Á sunnudag fer síðan að rigna sunnan- og vestantil með skilum lægðar sem koma úr suðvestri, einkum þegar líður á daginn.“ Veður Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Góðu veðri fagna flestir en líklega engir meira en skipuleggjendur viðburða á borð við Bræðsluna á Borgarfirði eystri, Mærudaga á Húsavík og Reykholtshátíð svo eitthvað sé tínt til. Það er nóg um að vera um helgina. „Af því að sumarveðrið að undanförnu hefur verið heldur risjótt og verður það líkast til enn um sinn, er mjög jákvætt að sjá hvað virðist ætla að rætast vel úr laugardeginum um mest allt land,“ segir Einar í færslu á Facebook. „Frá því seinnipartinn í dag, föstudag og á morgun, mun víðast hvar verða þurrt og með hægum vindi hægur. Reyndar skýjað, og ekki alveg skúralaust alls staðar! En sólin ætti þó að brjótast fram svona hér og hvar. Einkum suðaustan- og austanlands og eins inn til landsins. Þar verður líka hlýjast, en ólíklegt þó að hitinn rjúfi 20 stigin þar sem hlýjast verður.“ Gott laugardagsveður skiptir máli segir Einar og því mótmæla líklega fæstir. „Fólk er á faraldsfæti um land allt um þessa helgi, stór hluti landsmanna í sumarfríi, bæjarhátíðir, íþróttamót, fjölskyldu- og ættarmót, giftingar o.s.frv..“ Góðar fréttir það, en hvað með sunnudaginn? „Á sunnudag fer síðan að rigna sunnan- og vestantil með skilum lægðar sem koma úr suðvestri, einkum þegar líður á daginn.“
Veður Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira