Malbikið flettist upp og húsin síga niður Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. janúar 2024 22:01 Grindavík úr norðri. Í forgrunni sést hraunið sem flæddi inn í bæinn og yfir nokkur hús í gær. Úti á sjó sést varðskip Landhelgisgæslunnar. Björn Steinbekk Hraun flæðir enn úr einum gíg á Reykjanesi, en flæðið úr gígnum sem opnaðist Grindavíkurmegin við varnargarðana er hætt. Nýtt hraun setur undarlegan svip á bæinn. Fréttamenn og myndatökufólk á vegum fréttastofu tók þessar myndir ér . Þær sýna greinilega þær breytingar sem orðið hafa á bæjarbragnum í Grindavík. Þrjú hús urðu glóandi hrauninu að bráð í gær. Hér sést vel hversu stutt hraunið er frá kjarna bæjarins. Björn Steinbekk Hraunið sem kom upp úr syðri sprungunni.Björn Steinbekk Nyrðri gígurinn, sá sem lifað hefur lengur, sést hér úr annarri átt. Í fjarska má sjá Svartsengi og enn fjær sést Reykjanesbær.Björn Steinbekk Hér sjást báðir gígarnir vel, sá syðri sem er nær Grindavík, og sá nyrðri.Björn Steinbekk Vegurinn er þakinn hrauni.Björn Steinbekk Gossprungan þar sem hraunið kom upp er mjög nálægt bænum.Björn Steinbekk Ljóst er að varnargarðar norðan Grindavíkur vörnuðu því að meira hraun hefði flætt í átt að bænum.Björn Steinbekk Þetta hús hér hefur sigið í jarðrhræringunum,Vísir/Arnar Malbik hefur hreinlega flest upp á vegum í Grindavík.Vísir/Arnar Hraunjaðarinn er ekki langt frá fleiri húsum. Þrjú hús urðu hrauninu að bráð í gær og eru gjörsamlega ónýt.Vísir/Berghildur Erla Aflögun í bænum er mikil og fjöldi sprungna hefur opnast. Þá hafa eldri sprungur stækkað.Vísir/Berghildur Erla Skemmdirnar í bænum eru miklar.Vísir/Berghildur Erla Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Fréttamenn og myndatökufólk á vegum fréttastofu tók þessar myndir ér . Þær sýna greinilega þær breytingar sem orðið hafa á bæjarbragnum í Grindavík. Þrjú hús urðu glóandi hrauninu að bráð í gær. Hér sést vel hversu stutt hraunið er frá kjarna bæjarins. Björn Steinbekk Hraunið sem kom upp úr syðri sprungunni.Björn Steinbekk Nyrðri gígurinn, sá sem lifað hefur lengur, sést hér úr annarri átt. Í fjarska má sjá Svartsengi og enn fjær sést Reykjanesbær.Björn Steinbekk Hér sjást báðir gígarnir vel, sá syðri sem er nær Grindavík, og sá nyrðri.Björn Steinbekk Vegurinn er þakinn hrauni.Björn Steinbekk Gossprungan þar sem hraunið kom upp er mjög nálægt bænum.Björn Steinbekk Ljóst er að varnargarðar norðan Grindavíkur vörnuðu því að meira hraun hefði flætt í átt að bænum.Björn Steinbekk Þetta hús hér hefur sigið í jarðrhræringunum,Vísir/Arnar Malbik hefur hreinlega flest upp á vegum í Grindavík.Vísir/Arnar Hraunjaðarinn er ekki langt frá fleiri húsum. Þrjú hús urðu hrauninu að bráð í gær og eru gjörsamlega ónýt.Vísir/Berghildur Erla Aflögun í bænum er mikil og fjöldi sprungna hefur opnast. Þá hafa eldri sprungur stækkað.Vísir/Berghildur Erla Skemmdirnar í bænum eru miklar.Vísir/Berghildur Erla
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira